Fréttir & tilkynningar

Fjárhagsáætlun 2019 var samþykkt þriðjudaginn 27.nóvember.

Fjárhagsáætlun 2019 samþykkt einróma

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2019 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 27. nóvember.
Bílastæðasjóður Kópavogs.

Bílastæðasjóður Kópavogsbæjar

Bílastæðasjóður Kópavogsbæjar tekur til starfa fimmtudaginn 29. nóvember.
Hreinsun á þrýstilögnum stendur yfir frá 23.11-26.11.

Þrýstilagnir við Fossvog hreinsaðar

Ráðið er frá sjóböðum og fjöruferðum í Fossvogi dagana 23-26. nóvember á meðan hreinsun stendur.
Leitað eftir tilnefningum til jafnréttis- og mannréttindaviðurkenninga.

Tilnefningar til jafnréttisviðurkenninga

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs leitar eftir tilnefningum til viðurkenningar ráðsins.
TUFF í Kórnum.

TUFF Kópavogur

Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, ræddi í dag við unga íþróttaiðkendur í HK og Breiðablik. Heimsóknin var hluti af innleiðingu á verkefninu TUFF-Ísland í Kópavogi.
Á myndinni eru frá vinstri: Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Kr…

Nýir bílar í innlitsþjónustu

Hjá Kópavogsbæ hafa verið teknir í notkun þrír bílar sem notaðir verða við innlitsþjónustu í bænum.
Logo Kópavogs

Vatnslaust í Lundi

Viðgerð er lokið í Lundi. Kaldavatnslaust er í Lundi. Unnið er að viðgerð.
Veitingastaðurinn Pure Deli opnar dyrnar i Gerðarsafni fimmtudaginn 15. nóvember. Mynd/Pure Deli

Pure Deli í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Pure Deli opnar í Gerðarsafni á morgun, fimmtudaginn 15. nóvember.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur …

Eitt gíg ljósleiðari á hverju heimili

Kópavogur er fyrsta sveitarfélagið þar sem allar ljósleiðaratengingar hafa verið uppfærðar í eitt gíg.