Fréttir & tilkynningar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 13. nóvember.
Fjárhagsáætlun Kópavogs 2019 verður tekin til fyrri umræðu 13. nóvember.

Fjárhagsáætlun 2019

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2019 hefur verið lögð fram. Hún verður tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs þriðjudaginn 13.nóvember.
Vináttuganga í Kópavogi 2018.

Vel heppnuð Vináttuganga

Vel tókst til í Vináttugöngu sem fram fór í skólahverfum í Kópavogi á baráttudegi gegn einelti, fimmtudeginum 8.nóvember.
Frá baráttudegi gegn einelti í Kópavogi 2017.

Vináttuganga í Kópavogi

Vináttuganga í skólum Kópavogs fer fram fimmtudaginn 8. nóvember, á baráttudegi gegn einelti.
Göngu- og hjólateljara

Göngu- og hjólateljarar

Kópavogsbær hefur sett upp tvo göngu- og hjólateljara á göngustíga bæjarins
Menntamálaráðherra og fulltrúar þeirra skóla sem hafa fengið viðurkenningu sem UNESCO-skólar.

Salaskóli tekur þátt í alþjóðlegu skólaneti UNESCO

Salaskóli er í hópi fyrstu íslensku skólanna sem eru þátttakendur í alþjóðlegu skólaneti UNESCO.
Mynd: Bryndís Björnsdóttir. Af vopnum, 2018

Listahátíðin Cycle

Listahátíðin Cycle í fer fram í Kópvogi dagana 24. til 28. október.
Vel sóttur fyrirlestur í Molanum í Kópavoginum.

Heilsa og líðan í forvarnarviku

Hin árlega forvarnarvika frístundadeildar fór fram vikuna 15.-19. október, en yfirskriftin í ár var Heilsa og Líðan.
Haustfrí grunnskólanna í Kópavogi er 18. og 19. október.

Haustfrí grunnskólanna

Dagskrá á Bókasafni Kópavogs og á Náttúrufræðistofu Kópavogs í haustfríi grunnskóla 18.-19. október 2018:
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Verkefnastjóri á menntasviði

Kópavogsbær leitar að verkefnisstjóra í tímabundna verktöku við innleiðingu sérstakra verkefna á menntasviði.