Fréttir & tilkynningar

Röskun á skólastarfi

Foreldrar sæki börn í skólann

Foreldrar eru beðnir um að sækja börn í skólann fyrir kl. 15.00 á morgun, þriðjudaginn 10. desember.
Endurbætur á stígatengingum

Endurbætur á stígatengingum við Forsali og Glósali

Vegna vinnu við endurbætur á stígatengingum við Forsali og Glósali verður nauðsynlegt að hleypa umferð vörubíls um botnlanga við Hásali og inn á göngustíg við vinnusvæðið.
Jólastjarnan á Hálsatorgi hefur vakið verðskuldaða athygli.

Jólastjarnan í Kópavogi

Nýtt jólaskraut í miðbæ Kópavogs setur svip sinn á umhverfið en aukið hefur verið við jólaskraut í miðbænum í ár.
Aðventuhátíð 2019.

Vel heppnuð aðventuhátíð

Hátíðarstemningin var í hámarki í Kópavogi á aðventuhátíð Kópavogs.