Fréttir & tilkynningar

Hátíðarhöld í Kópavogi.

17. júní í Kópavogi

Mikið verður um dýrðir í Kópavogi 17. júní.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 11.júní. kl 16:00
Plokkað í Kópavogi 2018.

Plokkað í Kópavogi

Þriðjudaginn 11. júní verður dagurinn Plokkað í Kópavogi haldinn í Vinnuskóla Kópavogs.
Grendagámar við menningartorfuna í Borgarholti.

Breyting á grenndargámastöð

Til að rýmka fyrir bílastæðum í nágrenni sundlaugar Kópavogs hefur grenndargámastöðin við Urðarbraut verið færð.
Skipulagsráð og starfsfólk kolefnisjafnar.

Gróðursettu 800 birkitré

Skipulagsráð Kópavogs og starfsfólk skipulagsdeildar gróðursettu 800 birkitré í vikunni.
Á mynd eru frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Steinar Már Unnarsson forsvarsmað…

Rafíþróttir og heilsukort styrkt

Tvö verkefni fengu samtals 1.600.000 þúsund þegar úthlutað var úr forvarnarsjóði Kópavogs, rafíþróttir og heilsukort barna og ungmenna. Styrkirnir voru afhentir þriðjudaginn 4.júní.