Fréttir & tilkynningar

Margrét Eir

Sumarbræðingur í Kópavogi

Sumarið er mætt í Menningarhúsin í Kópavogi en fimmtudaginn 11. Júní kl. 17 verða fyrstu tónleikarnir í röðinni Sumarjazz í Salnum.
Lokanir vegna fræsinga

Tilkynning um lokun vegna fræsinga.

Fífuhvammsvegur á milli Hlíðardalsvegar og Salavegur verður lokaður á föstudaginn 5. júní á milli kl. 9:00 og 14:30 vegna fræsinga.
Fífuhvammsvegur malbikaður

Lokun vegna malbikunar

Sökum vætu tókst ekki að malbika Fífuhvammsveg 3. júní eins og til stóð. Stefnt er að gera það í dag 4. júní.
Kópavogur.

Nýtt númer ferðaþjónustunnar

Frá og með 1.júní tekur akstursfyrirtækið Teitur Jónasson við ferðaþjónustu fatlaðra og aldraðra í Kópavogi. Símanúmer ferðaþjónustunnar er 515 2720.