Fréttir & tilkynningar

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2022.

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2022

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 hefur verið lögð fram. Hún var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag, þriðjudaginn 9.nóvember.
Myndin sýnir svæði hugmyndasamkeppninnar.

Hugmyndasamkeppni um Reykjanesbraut

Kópavogsbær í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar hugmyndasamkeppni um þverun, uppbyggingu við og/eða yfir Reykjanesbraut og tengingar fyrir vistvæna ferðamáta í svæðiskjarna í Smára (Smára-, Linda- og Glaðheimasvæði).
Smárahvammsvegur eftir þrengingar, hluti af uppdrætti.

Breytingar á Smárahvammsvegi

Fyrirkomulagi umferðar um Smárahvammsveg verður breytt samkvæmt tillögu að deiliskipulagi sem nú er í auglýsingu.
Við Gerðarsafn í Kópavogi.

Skammdegið lýst upp

Byrjað er að prýða Kópavogsbæ ljósum en eins og undanfarin ár er hafist handa við að lýsa upp bæinn þegar í október.
Syndum er landsátak í sundi í nóvember.

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 28. nóvember 2021.
Söguskiltið er unnið í samvinnu Kópavogsbæjar og Sögufélag Kópavogs.

Söguskilti við Geðræktarhús

Söguskilti við Geðræktarhúsið við Kópavogsgerði var afhjúpað í morgun, föstudaginn 29. október. Skiltið er unnið í samvinnu Kópavogsbæjar og Sögufélags Kópavogs.
Lokun

Lokun í Holtagerði

Vegna framkvæmda í götu milli Holtagerðis 22 og 26 verður ekki hægt að keyra í gegnum Holtagerði milli Urðarbrautar og Norðurvarar.
Vefsíðan homesafety.

Örugg búseta fyrir alla

Hafist hefur verið handa við samstarfsverkefni um kortlagningu á fjölda einstaklinga sem búa í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.  English below
Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Gerðarsafns.

Brynja ráðin forstöðumaður Gerðarsafns

Brynja Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Gerðarsafns í Kópavogi.
Nýr heilsuhringur á Kársnesi.

Heilsuhringur við Kópavogstún

Lagður verður nýr heilsuhringur í Kópavogi, við Kópavogstún. Hringurinn verður 900 metrar að lengd, malbikaður og upphitaður. Bekki verða með 100 metra millibili við hringinn.