Fréttir & tilkynningar

Þéttsetið var á samkomu Félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi bæði utan- og innandyra.

Árleg ferð í Guðmundarlund vekur lukku

Margt var um manninn í árlegri ferð eldri borgara í Guðmundarlund síðastliðinn fimmtudag 15. júlí.
Börnin fóru í ævintýraferð í Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Sumarfrístund í Hörðuheimum

Sumarfrístund í Hörðuvallaskóla er starfrækt í fyrsta skipti í sumar.
Hermannskógur er vestast í Fossvogssdal.

Bætt aðgengi að Hermannsskógi í Fossvogsdal

Aðgengi að Hermannsskógi hefur verið bætt til muna með nýjum göngu- og hjólastígum auk þess sem skógurinn hefur verið grisjaður og snyrtur, stórt tún tekið aftur í rækt og þá hefur mikil tiltekt verið á svæðinu.
Gervigrasvöllur við Stelluróló.

Malarvöllur lagður gervigrasi

Gervigras hefur verið lagt á malarvöll við gæsluvöllinn Holtsvöll, sem betur er þekktur sem Stelluróló.
Símamótið í Kópavogi.

Símamótið í Kópavogi

Yfir 3000 stelpur taka þátt í Símamótinu í fótbolta sem fram fer í Kópavogi 8.-11.júlí.
Vegglistarhópur Molans skreytir veggi á 17. júní í Kópavogi.

Mikill fjöldi listamanna í Molanum

Skapandi sumarstörf í Kópavogi eru haldin sextánda sumarið í röð og hefur mikill fjöldi listamanna aðsetur í ungmennahúsi Molans.
Á myndinni eru frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Elísabet María Júlíusdóttir, Hrafnhil…

Fyrsti íþróttavöllur í Kópavogi var vagga kvennaknattspyrnu

Söguskilti um Vallargerðisvöll í Kópavogi var afhjúpað í dag, fimmtudaginn 8.júlí. Tvær ungar og efnilegar fótboltastúlkur úr Breiðablik, þær Elísabet María Júlíusdóttir og Hrafnhildur Ýr Guðmundsdóttir, afhjúpuðu skiltið ásamt Þórði Guðmundssyni formanni Sögufélags Kópavogs. Á Vallagerðisvelli voru fyrstu reglubundnu æfingar í kvennaknattspyrnu á Íslandi og var þess minnst við tækifærið.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs sem lét…

Yfirmaður velferðarmála í Kópavogi í 30 ár

Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogsbæjar hefur látið af störfum eftir 30 ára starfsferil hjá Kópavogsbæ.
Skógræktarfélag Kópavogs og Kópavogsbær standa saman að gróðursetningardögum fjölskyldunnar.

Gróðursetningardagar við Guðmundarlund

Gróðursetningardagar verða haldnir 7.júlí og 21.júlí undir yfirskriftinni Líf í lundi.
Bingó í Gjábakka.

Fjölbreytt sumardagskrá í félagsmiðstöðvum eldri borgara

Í sumar er nóg um að vera í félagsmiðstöðvum eldri borgara í Kópavogi. Vinnumálastofnun veitir sveitarfélögum styrk til að efla félagsstarf aldraða eftir Covid en sumarstarfsfólk hefur búið til viðburðaríka dagskrá fyrir eldri borgara.