Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri: Theodóra S. Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi sem situr í stýrihópi lýðheil…

Heilsuhringurinn í Kópavogi

Nýtt skilti við heilsuhringinn í kringum Kópavogskirkjugarð var afhjúpað í vikunni og hringurinn þar með vígður formlega.
Skilti vísar sem veginn á kjörstað í Kópavogi.

Kjörstaðir í Kópavogi

Í Kópavogi eru tveir kjörstaðir, Smárinn og Kórinn. Kjörfundur hefst kl. 9.00 og stendur til 22.00.
Fyrir utan Fífuna

Breiðablik-HK á kjördag

Klukkan tvö á kjördag, 25.september, hefst leikur Breiðablik og HK á Kópavogsvelli og er búist við mikilli aðsókn á leikinn.
Vegagerðin fræsar aðrein frá Hafnarfjarðarvegi að Hamraborg

Lokun vegna malbiksframkvæmdar 23. sept.

Vegagerðin fræsar aðrein frá Hafnarfjarðarvegi að Hamraborg.
Appelsínugul viðvörun.

Appelsínugul viðvörun - Orange warning - Alert

Appelsínugul viðvörun er á höfuðborgarsvæðinu þriðjudaginn 21.september frá 13.30 til 17.00. English and polish below.
Heilsuhringurinn er í kringum Kópavogskirkjugarð.

Heilsuhringurinn við Kópavogskirkjugarð

Klukkan 13.00 fimmtudaginn 23. september verður heilsuhringurinn í kringum Kópavogskirkjugarð vígður formlega.
Frá íbúafundi í Kársnesskóla.

Áhrifaríkt að mæta á íbúafundi

Fimm íbúafundir verða haldnir í tengslum við hugmyndasöfnun í Okkar Kópavogi.
Kópavogur tekur þátt í íþróttaviku Evrópu.

Íþróttavika í Kópavogi

Boðið er upp á sjö viðburði í Kópavogi í tengslum við íþróttaviku Evrópu sem Kópavogur tekur þátt í.
Okkar Kópavogur 2021. Hugmyndasöfnun stendur yfir frá 15. september.

Okkar Kópavogur: Hugmyndasöfnun hafin

Hugmyndasöfnun í samráðsverkefninu Okkar Kópavogur er hafin. Frá 15. september til 13. október verður hægt að setja inn hugmyndir á hugmyndavef verkefnisins.
Kópavogsbær tekur þátt í evrópsku samgönguvikunni 2021.

Evrópska samgönguvikan í Kópavogi

Þema evrópsku samgönguvikunnar 2021 er Veljum grænu leiðina. Kópavogsbær tekur þátt en samgönguvikan hefst fimmtudaginn 16.september.