Fréttir & tilkynningar

Jólastjarnan á Hálsatorgi.

Jólastjarnan á Hálsatorgi

Jólastjarnan á Hálsatorgi er komin á sinn stað þriðja árið í röð.
Frá söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi.

Metnaður, umhyggja og gleði í félagsmiðstöðvunum

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg dagana 15.-19. nóvember.
Úr uppdrætti vinnslutillögu.

Kynning á breyttu deiliskipulagi

Fyrirkomulag fundar um breytt deiliskipulag Bakkabrautar 2-4, Bryggjuvarar -3 og Þinghólsbrautar 77 og 79 hefur verið endurskoðað og athugasemdafrestur framlengdur.
Jólaljós í Kópavogi.

Aðventa í Kópavogi

Ekki verður efnt til hefðbundinnar aðventuhátíðar í Kópavogi vegna samkomutakmarkana en hefðin er að halda slíka hátíð daginn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu.
Bæjarskrifstofur Kópavogsbæjar.

Stefnur sviða Kópavogsbæjar

Tekið hafa gildi nýjar stefnur hjá sviðum Kópavogsbæjar, sem eru fimm talsins: Menntasvið, velferðarsvið, umhverfissvið, stjórnsýslusvið og fjármálasvið.
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2022.

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2022

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 hefur verið lögð fram. Hún var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag, þriðjudaginn 9.nóvember.
Myndin sýnir svæði hugmyndasamkeppninnar.

Hugmyndasamkeppni um Reykjanesbraut

Kópavogsbær í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar hugmyndasamkeppni um þverun, uppbyggingu við og/eða yfir Reykjanesbraut og tengingar fyrir vistvæna ferðamáta í svæðiskjarna í Smára (Smára-, Linda- og Glaðheimasvæði).
Smárahvammsvegur eftir þrengingar, hluti af uppdrætti.

Breytingar á Smárahvammsvegi

Fyrirkomulagi umferðar um Smárahvammsveg verður breytt samkvæmt tillögu að deiliskipulagi sem nú er í auglýsingu.
Við Gerðarsafn í Kópavogi.

Skammdegið lýst upp

Byrjað er að prýða Kópavogsbæ ljósum en eins og undanfarin ár er hafist handa við að lýsa upp bæinn þegar í október.
Syndum er landsátak í sundi í nóvember.

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 28. nóvember 2021.