Fréttir & tilkynningar

Hertar sóttvarnarráðsstafanir gilda frá 25.mars til 15.apríl.

Hertar sóttvarnarráðstafanir frá 25.mars

10 manna fjöldatakmarkanir taka gildi fimmtudaginn 25.mars. Neyðarstigi Almannavarna hefur verið líst yfir.
Frá gosstöðvum í Geldingadal.

Upplýsingar er varða ferðir að gosstöðvum

Nauðsynlegt er að afla upplýsinga áður en haldið er að gosstöðvum í Geldingadal á Reykjanesi
Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Ís…

Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðin

Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, hafa skrifað undir samning um Ratsjánna á höfuðborgarsvæðin.
Leikskólinn Austurkór.

Hluta Austurkórs lokað vegna myglu

Tveimur deildum í leikskólanum Austurkór í Kópavogi hefur verið lokað vegna myglu í klæðningu á útvegg, sem er á suðvesturhlið leikskólans.
Minnum á samfélagssáttmálann.

Samfélagssáttmálinn - Community pledge - Umowa społeczna

Við minnum á samfélagsáttmálann. We would like to remind you about the community plegde. Chcielibyśmy przypomnieć o Umowa społeczna.
Sérstakur íþróttastyrkur.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Minnt er á sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir tekjulægri heimili sem veittur er vegna áhrifa Covid-19.
Vatnsdropinn

Vatnsdropinn hlýtur styrk úr Erasmus+

Vatnsdropinn, nýtt alþjóðlegt menningar- og náttúruvísindaverkefni, sem Kópavogsbær á frumkvæði að, hlaut nýverið 32 milljóna króna styrk úr Erasmus+.
Stelpur að mála

Úthlutun í leikskóla fyrir haustið 2021

Vegna fjölda barna á biðlista eftir leikskóladvöl í Kópavogi verður úthlutað í tvennu lagi.
Álma 5 í Álfhólsskóla, Hjalla.

Álmu í Álfhólsskóla, Hjalla, lokað vegna myglu

Einni álmu Álfhólsskóla verður lokað frá og með fimmtudeginum 4.mars vegna myglu sem greinst hefur í þaki byggingarinnar. Lokunin er gerð sem varúðarráðstöfun til að vernda nemendur og starfsmenn.
Mynd frá Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftar: Varnir og viðbúnaður

Varnir og viðbúnaður vegna jarðskjálfta. English / Polski