Fréttir & tilkynningar

Malbiksframkvæmd 15. sept.

Vegagerðin malbikar Arnarnesveg við Salaskóla

Miðvikudaginn 15. september 9:00-15:00 stefnir Vegagerðin á að malbika hringtorg sunnan við Salaskóla.
Bæjarstjóri Kópavogs tók við teikningum frá væntanlegum nemendum í Kársnesskóla Skólagerði, sem sýn…

Fagna byggingu nýs Kársnesskóla

Nemendur úr Kársnesskóla og leikskólabörn komu saman í hádeginu föstudaginn 10.september ásamt bæjarstjóra, bæjarstjórn Kópavogs og fulltrúum Kársnesskóla.
Á Fífuhvammsvegi ofan Dalsmára má finna þessi skemmtilegu gangbrautarljós.

Kópur lýsir gangandi leið

Skemmtileg og öðruvísi gangbrautarljós hafa vakið mikla lukku í Kópavogi en um er að ræða kóp sem vikið hefur fyrir hinum gangandi græna karli.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar hefur verið lagður fram til samþykktar í bæjarráði Kópavogs.

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar

Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar á fyrri helmingi ársins 2021 var 366 milljónum króna betri en áætlað var, eða um 595 milljóna króna rekstrarhalli í stað áætlaðs 961 milljóna króna rekstrarhalla.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 2. september

Fimmtudaginn 2. september 9:00-15:00 stefnir Vegagerðin á að fræsa hringtorg sunnan við Salaskóla og 170 metra austur Arnarnesveg.
Stefnt er að því að endurtaka leikinn að ári liðnu.

Hamraborg Festival verði endurtekið

Hamraborg Festival var haldin í fyrsta skipti í ár en hátíðin stóð yfir frá 26. ágúst til og með 29. ágúst.
Margrét Friðriksdóttir og Friðrik Baldursson, garðyrkjustjóri Kópavogs, gróðursettu tré í götunni o…

Blikahjalli er gata ársins

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs voru afhentar fimmtudaginn 26.ágúst og gata ársins kynnt.
Fundarsalur bæjarstjórnar Kópavogs er að Hábraut 2.

Fundir bæjarstjórnar haust 2021

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Kópavogs eftir sumarleyfi er þriðjudaginn 24.ágúst.
Börn að leik á skólalóð Snælandsskóla.

5.000 börn setjast á skólabekk

Um 5.000 börn setjast á skólabekk í grunnskólum Kópavogs í haust og þar af um 500 börn í 1. bekk.
Hamraborg Festival í Kópavogi.

Hamraborg Festival í fyrsta sinn

Fimmtudaginn 26. ágúst hefst í fyrsta sinn Hamraborg Festival, listahátíð sem er innblásin af og tileinkuð Hamraborginni