Fréttir & tilkynningar

Ása Arnfríður Kristjánsdóttir.

Ása Arnfríður deildarstjóri lögfræðideildar

Ása Arnfríður Kristjánsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri lögfræðideildar Kópavogsbæjar.
Leikskólinn Efstihjalli.

Leikskólanum Efstahjalla lokað vegna myglu

Ákveðið hefur verið að loka húsnæði leikskólans Efstahjalla í Kópavogi frá og með þriðjudeginum 5.október vegna myglu og rakaskemmda sem komið hafa í ljós í skólanum.
Börnin koma frá frá Akureyri og Kópavogi.

Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri

Meiri aðstoð í íslensku og við heimanám almennt og fræðsla um frístundastarf sem stendur börnum til boða er meðal þess sem börn af erlendum uppruna telja að mætti sinna betur. Þetta kom fram á málstofu sem Kópavogsbær og Akureyrarbær stóðu fyrir og haldið var í Kópavogi 29. september.
Lokun vegna malbiksframkvæmdar 1. okt.

Lokun vegna malbiksframkvæmdar 1. okt.

Föstudaginn 1. október kl. 9:00-15:00 stefnir Vegagerðin á að malbika aðrein frá Hafnarfjarðarvegi í suðurátt að Hamraborg.
6. október er forvarnardagurinn.

Fjölbreytileika fagnað í forvarnarviku

Í ár verður forvarnarvika í Kópavogi haldin undir yfirskriftinni fögnum fjölbreytileikanum. Á forvarnardaginn 6. október verður hinsegin fræðslukvöld í félagsmiðstöðvum.
Kópavogsgerði 8

Núvitund í Geðræktarhúsinu

Boðið er upp á núvitundaræfingu í Geðræktarhúsinu 29.september.
Gul viðvörun.

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:00 - 23:59. English and Polish below.
Styrkir úr lista- og menningarsjóði eru lausir til umsóknar.

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á árinu 2022.
Lokun vegna malbikunar

Vegagerðin malbikar aðrein frá Hafnarfjarðarvegi að Hamraborg.

Mánudaginn 27. september 9:00-15:00
Kjörsókn í Kópavogi

Kjörsókn í Kópavogi

Upplýsingar um kjörsókn í Kópavogi er að finna hér og eru tölur um hana uppfærðar á klukkustundar fresti.