Fréttir & tilkynningar

Tilkynning

Eitt af markiðum Kópavogsbæjar er að draga úr pappírsnotkun.
Á Aðventuhátíð í Kópavogi er tendrað á jólatré bæjarins.

Aðventuhátíð í Kópavogi

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin laugardaginn 26.nóvember en við það tilefni verða ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin tendruð.
Börn úr leikskólunum sem nú eru réttindaskólar UNICEF, ásamt bæjarstjóra Kópavogs, UNICEF og starfs…

Fyrstu réttindaleikskólar heimsins fá viðurkenningu

Fimm leikskólar í Kópavogi, Arnarsmári, Álfaheiði, Furugrund, Kópahvoll og Sólhvörf fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera réttindaskólar UNICEF. Leikskólarnir eru þeir fyrstu í heiminum og til þess að hljóta þessa viðurkenningu.
Börn frá Urðarhóli við Jólastjörnuna á Hálsatorgi.

Jólastjarnan á Hálsatorgi

Kveikt var á jólastjörnunni á Hálsatorgi í dag, föstudaginn 18. nóvember. Börn af leikskólanum Urðarhóli voru viðstödd og sungu tvö jólalög af því tilefni og komu þeim sem voru viðstödd í jólaskapið.

Kaldavatnslaust í Kjarrhólma

Kaldavatnsleiðsla fór í sundur í dag fimmtudaginn 17. nóvember
Bæjarstjóri Kópavogs er með viðtalstíma á miðvikudögum.

Viðtalstími bæjarstjóra

Bæjarstjóri Kópavogs, Ásdís Kristjánsdóttir, er með viðtalstíma á miðvikudögum frá 09.30 til 11.30.

Lokunartilkynning Borgarholtsbraut

Vegna breytinga á gönguþverun á Borgarholtsbraut verður nauðsynlegt að loka akreinum.
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum og er skilafrestur 29.nóvember.

Jafnrétti og mannréttindi

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki eða tilnefninga til verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.
Vináttudagur í Kópavogi 8. nóvember.

Vináttudagur í Kópavogi

Skólar og leikskólar í Kópavogi tóku þátt í dagskrá og samveru í sínu skólahverfi á baráttudegi gegn einelti, þriðjudaginn 8. nóvember.
Fjárhagsáætlun 2023 hefur verið lögð fram til fyrri umræðu.

Áhersla á grunnþjónustu í erfiðu rekstrarumhverfi

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2023 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 8. nóvember.