Fréttir & tilkynningar

Salalaug í Kópavogi.

Sundlaugar lokaðar 19.janúar

Sundlaugar í Kópavogi verða lokaðar fimmtudaginn 19.janúar.
Ljóðstafur Jóns úr Vör er afhentur ár hvert.

Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur

Afhending Ljóðstafs Jóns úr Vör fer fram við hátíðlega athöfn í Salnum laugardaginn 21. janúar kl. 16.
Tæki til að leggja gönguskíðaspor.

Gönguskíðaspor í Fossvogi

Kópavogsbær hefur fest kaup á tæki til að gera spor fyrir gönguskíði og var tækið prófað í Fossvogsdal þar sem er nú flott braut sem lögð var af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Það þýðir að hægt er að leggja góð spor í landi Kópavogs.
Hollráð um heitt vatn í kuldatíð.

Hollráð um heitt vatn

Í kuldatíðinni er fyrirtak að kynna sér hollráð Veitna um notkun á heita vatninu.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Sóley Margrét Jónsdóttir, íþróttakona Kópavogs árið 2022 og Sver…

Sóley Margrét og Höskuldur íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Sóley Margrét Jónsdóttir kraftlyftingakona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2022.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórnarfundir vormisseri 2023

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Kópavogs árið 2023 er þriðjudaginn 10.janúar.
Gámar fyrir gömul tré eru á fimm stöðum í bænum.

Gámar fyrir jólatré aðgengilegir til 13.janúar

Gámar fyrir jólatré verða í hverfum bæjarins til og með 13. janúar.
Gönguskíðaspor á Kópavogstúni í janúar 2023.

Spor í Kópavogi

Lagðar hafa verið gönguskíðabrautir í Kópavogi á tveimur stöðum.
Sorphirða að vetrarlagi í Kópavogi.

Sorphirðudagatal 2023

Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið á vefinn. Bæði er hægt að skoða rafræna útgáfu en einnig PDF af dagatali ársins.

Framkvæmdir við Álfhólsveg

Lokað er fyrir umferð um Álfhólsveg milli Vallartraða og Meltraðar.