Fréttir & tilkynningar

Lokað er fyrir kalt vatn í stórum hluta Kópavogs 17.-18.nóvember.

Lokað fyrir kalt vatn 17.-18.nóvember

Uppfærð frétt: Vegna framkvæmda við Arnarnesveg þarf að loka fyrir rennsli á köldu vatni í Lindahverfi, Smárahverfi, Digranesi og Kársnesi frá 22.mánudaginn 17.nóvember til 06.00 þriðjudaginn 18.nóvember.
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar var lögð fram 11.nóvember til fyrri umræðu.

Ábyrgur rekstur, skattalækkanir og bætt lífsgæði Kópavogsbúa

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2026 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 11. nóvember.
Börn í skólum á Kársnesi komu saman á Rútstúni.

Vináttudagur í Kópavogi

Nemendur leik-og grunnskóla í Kópavogi og starfsfólk skólanna fögnuðu vináttunni með ýmsum viðburðum í tilefni Alþjóðadags gegn einelti.
Brúin yfir Breiðholtsbraut verður steypt um helgina 8.-9.nóvember.

Breiðholtsbraut lokuð vegna steypuvinnu

Vegagerðin mun steypa nýja brú yfir Breiðholtsbraut um helgina. Breiðholtsbraut, milli Jaðarsels og Vatnsendahvarfs, verður lokuð fyrir allri umferð á meðan steypuvinnan fer fram til að tryggja öryggi vegfarenda og starfsmanna.
Kópavogur fagnar réttindum barna – Málþing í samstarfi við UNICEF á Íslandi

Kópavogur fagnar réttindum barna – Málþing í samstarfi við UNICEF á Íslandi

Málþingið fer fram fimmtudaginn 20. nóvember kl. 08:30–09:30 í Salnum, Tónlistarhúsi (Hamraborg 6, Kópavogi).
Fyrirhuguð lokun á köldu vatni frestast.

Fyrirhuguð lokun á köldu vatni frestast

Fyrirhuguð lokun á köldu vatni frestast vegna seinkunnar á afhendingu vatnsveitubúnaðar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem frestun kann að hafa valdið.