12.11.2025
Lokað fyrir kalt vatn 17.-18.nóvember
Uppfærð frétt: Vegna framkvæmda við Arnarnesveg þarf að loka fyrir rennsli á köldu vatni í Lindahverfi, Smárahverfi, Digranesi og Kársnesi frá 22.mánudaginn 17.nóvember til 06.00 þriðjudaginn 18.nóvember.