Fréttir & tilkynningar


Lokunartilkynning fyrir föstudaginn 13. júní

Föstudaginn 13. júní verða lokanir vegna malbiksframkvæmda á eftirfarandi götum ef veður leyfir:
Kópavogur.

Öryggi gangandi vegfaranda aukið við Hlíðarhjalla

Milli Hlíðarhjalla 2 og Álfaheiðar eru í gangi framkvæmdir sem hafa það að markmiði að bæta umferðaröryggi gangandi vegfarenda en fjölmörg börn eiga þarna leið um, í og úr skóla.
Salalaug.

Þjónustuskerðing í Salalaug

Nú verður farið í meiriháttar viðhald í klefum og á útlaug á næstu tveimur til þremur vikum. Framkvæmdir hefjast annan í Hvítasunnu, 9. júní, og munu standa til mánudagsins 23. júní, að minnsta kosti.
Skrúðganga er fastur liður hátíðarhalda á 17.júní í Kópavogi.

17.júní í Kópavogi

Haldið verður upp á 17. júní með glæsibrag í Kópavogi og er boðið upp á dagskrá á nokkrum stöðum í bænum. Skemmtidagskrá er bæði á Rútstúni og við Versali frá tvö til fjögur en leiktæki og hoppukastalar opna klukkan tólf. Einnig er dagskrá við Menningarhús bæjarins. 

Lokunartilkynning fyrir föstudaginn 6. júní

Föstudaginn 6. júní frá kl. 9:00 til um það bil 12:00 eru fyrirhugaðar malbiksframkvæmdir á Borgarholtsbraut milli Skólagerðis og Urðarbrautar.
Skólagarðar hafa verið starfræktir í Kópavogi í fimmtíu ár.

Laus pláss í Skólagörðum Kópavogs

Skólagarðar eru starfræktir á tveimur stöðum í Kópavogi, Víðigrund og við Dalveg.