15.08.2025
Metaðsókn í menningarhúsin í Kópavogi
Aðsókn í menningarhúsin í Kópavogi jókst verulega í sumar samanborið við síðasta sumar. Aukninguna má meðal annars rekja til vel heppnaðra breytinga á menningarmiðju Kópavogs vorið 2024, sem hefur slegið í gegn.