Fréttir & tilkynningar

Lokun á Skógarlind

Lokun - Skógarlind

Fyrirhugað er leggja malbik á Skógarlind milli Dalvegar 6-8 (Kraftvélar) og gatnamóta við Skógarlind 2 (Krónan/Elkó) ef veður leyfir, miðvikudaginn 28. september og mun gatan verða lokuð fyrir umferð á meðan framkvæmdin stendur yfir frá kl. 9:00 til 15:00. Vegfarendum er bent á hjáleiðir um Fífuhvammsveg og Dalveg á meðan framkvæmdum stendur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdin kann að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitsemi og virða merkingar.
Kópavogsbær.

Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040

Í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með vakin athygli á afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 fyrir leikskólalóð við Skólatröð (S-6).
Kópavogsgerði 8.

Djúpslökun og hugleiðsla

Íbúum Kópavogsbæjar verður næstu vikur boðið í Djúpslökun og hugleiðslu í Geðræktarhúsi bæjarins
Lokun milli Dalvegar 6-8 og Skógarlindar 2.

Lokun á Skógarlind

Fyrirhugað er fræsa malbik á Skógarlind milli Dalvegar 6-8 (Kraftvélar) og gatnamóta við Skógarlind 2 (Krónan/Elkó).

Fyrirhugað að fræsa malbik á Hlíðarhjalla fimmtudaginn 22. september

Fyrirhugað að fræsa malbik á Hlíðarhjalla á milli gatnamóta við Dalveg og gatnamóta við Fífuhjalla fimmtudaginn 22. september og mun framkvæmdin standa yfir frá kl. 9:00 til 15:00.
Opið hús verður á bæjarskrifstofunum.

Opið hús vegna breikkunar Suðurlandsvegar

Tillaga um breikkun Suðurlandsvegar verður kynnt á opnu húsi á Bæjarskrifstofum Kópavogs, Digranesvegi 1, miðvikudaginn 21.september.
Fjólublár bekkur sem hefur verið settur upp á Kársnesi í tengslum við vitundarvakningu Alzheimer sa…

Munum leiðina: Vitundarvakning Alzheimer samtakanna

Fjólublár bekkur hefur verið settur niður á Kársnesi í tengslum við vitundarvakningu Alzheimer samtakanna, Munum leiðina.
Yngstu íbúar í Álalind veittu öflugt liðsinni í gróðursetningu trés í götunni. Sigrún Hulda Jónsdót…

Álalind gata ársins í Kópavogi

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs voru afhentar fimmtudaginn 15. september.

Meltröð Fráveituframkvæmdir

Þrenging í götunni og hugsanlegar tafir við Meltröð.
Úr Trjásafninu.

Fræðsluganga í trjásafninu í Meltungu

Laugardaginn 17. september verður bæjarbúum og öðrum gestum boðið upp á fræðslugöngu um trjásafn Kópavogsbæjar í Meltungu, austast í Fossvogsdal, í leiðsögn staðkunnugra.