Fréttir & tilkynningar

Snjómokstur 8. febrúar

Öll tæki hafa verið að við snjómokstur 8. febrúar.
Verkið Tillit sem varpað var á Kópavogskirkju á Vetrarhátíð er eftir Þórönnu Björnsdóttur.

Vel heppnuð Vetrarhátíð

Á þriðja þúsund gesta sóttu Vetrarhátíð í Kópavogi heim. Fjölbreytta og skemmtilega dagskrá var að finna í öllum menningarhúsunum og víðar í Kópavogi.
Sumar í Kópavogi.

Bjóðum sumarið velkomið

Sumarstörf hjá Kópavogsbæ eru laus til umsóknar.
Sigrún Þórarinsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs.

Skipulagsbreytingar til að mæta nýjum áherslum

Skipulagsbreytingar á velferðarsviði Kópavogsbæjar hafa verið samþykktar í bæjarstjórn Kópavogs og er gert ráð fyrir að farið verði að vinna eftir þeim í maí.
Appelsínugul viðvörun.

Appelsínugul viðvörun - Orange warning - Alert pomoranczowy

English and Polish below. APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
Snjómokstur í Kópavogi veturinn 2022 til 2023.

Snjómokstur 31. janúar

Öll tæki eru úti í mokstri og hafa verið síðan 04.00 í morgun.
Á myndinni eru frá vinstri: Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Karen Lind Stefánsdóttir varaformaðu…

Klara Blöndal vann söngkeppni Félkó

ÁKlara Blöndal úr félagsmiðstöðinni Jemen í Lindaskóla varð hlutskörpust í söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi. 
Vetrarhátíð fer fram dagana 3.-4.febrúar.

Vetrarhátíð í Kópavogi

Glæsileg dagskrá verður á Vetrarhátíð í Kópavogi 3. – 4. febrúar en hátíðin samanstendur af Safnanótt, Sundlaugasíðdegi og ljósalist ásamt ótal viðburðum og sýningum þar sem fjöldi listafólks tekur þátt í að skapa rafmagnað andrúmsloft í Kópavogi.
Frá Bláfjöllum. Mynd/SSH.

Drottning og Gosi til reiðu

Nýjar lyftur í Bláfjöllum, Drottning og Gosi, eru tilbúnar til notkunar og verða vígðar formlega við tækifæri. Drottningin hefur verið í notkun undanfarnar vikur en ekki verið nægilega mikill snjór fyrir Gosann.
Sveit Lindaskóla varð Norðurlandameistari í skák.

Lindaskóli og Vatnsendaskóli vinna til verðlauna í skák

Lindaskóli varð Norðurlandameistari í skólaskák um helgina og Vatnsendaskóli fékk bronsið.