Fréttir & tilkynningar

Börnin kynntu sínar hugmyndir að leiktækjum.

Samráð við börn um leiksvæði í Lundi

Tæplega 20 börn á á aldrinum 9 til 16 ára tóku þátt í fundi með starfsfólki skipulagsdeildar Kópavogs um skipulag leiksvæðis við Lund í Kópavogi.
Þátttakendur í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar ásamt bæjarstjóra Kópavogs, Ásdísi Kristjánsdót…

Stóra upplestrarkeppnin

Finnbogi Birkis Kjartansson frá Kópavogsskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Kópavogi, í öðru sæti var Kristín Edda Hlynsdóttir frá Snælandsskóla og í þriðja sæti var Agnes Elín Davíðsdóttir úr Salaskóla.
Sundlaugarnar í Kópavogi eru opnar um páskana.

Sund um páska

Hægt er að fara í sund í Kópavogi alla páskana. Eingöngu Salalaug er opin á páskadag og eingöngu Kópavogslaug annan í páskum.
Fulltrúar stofnenda Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, f.v. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafna…

Höfuðborgarsvæðið markaðssett sem einn áfangastaður

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins var stofnuð í dag, mánudaginn 3.apríl. Markaðsstofan verður áfangastaðastofa fyrir höfuðborgarsvæðið allt og eru stofnaðilar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins.
Vinnuskólinn í Kópavogi í hreinsunarstörfum.

Vinnuskólinn í Kópavogi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Allir unglingar sem búsettir eru í Kópavogi og verða fjórtán til sautján ára á árinu fá vinnu í Vinnuskólanum.
Fulltrúar á Barnaþingi 2023, starfsfólk og bæjarstjóri Kópavogs stilltu sér upp til myndatöku í hád…

Vel heppnað Barnaþing

Fulltrúar nemenda í grunnskólum Kópavogs komu saman á vel heppnuðu Barnaþingi sem fram fór miðvikudaginn 29.mars. Börnin, sem eru nemendur í fimmta til tíunda bekk, fjölluðu tillögur sem skólaþing skólanna höfðu valið sem tillögur frá sínum skóla.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Hlýjar kveðjur til Fjarðabyggðar

Bæjarstjórn Kópavogs sendir íbúum Fjarðabyggðar hlýjar kveðjur.
Við Hörðuvallaskóla í Baugakór.

Hörðuvallaskóli verði tveir skólar

Hörðuvallaskóla verður skipt í tvo sjálfstæða skólar frá og með næsta skólaári. Annars vegar skóla fyrir 1.-7.bekk og hins vegar skóla fyrir unglingastigið, 8.-10.bekk.
Ásgeir Baldurs, formaður Breiðabliks, Vignir Vatnar Stefánsson, stórmeistari og Ásdís Kristjánsdótt…

Stórmeistara fagnað

Vignir Vatnar Stefánsson er nýjasti stórmeistari Íslands í skák. Vignir æfir með skákdeild Breiðabliks og hélt félagið upp á áfangann í vikunni að viðstaddri Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra Kópavogs.
Melkorka Þöll með nýfæddan Kópavogsbúa, Árni Finnsson, Finnur, Sesselja Katrín og Ásdís Kristjánsdó…

Kópavogsbúar orðnir 40.000 talsins

Drengur Árnason og foreldrar hans þau Árni Grétar Finnsson og Melkorka Þöll Vilhjálmsdóttir fengu góða gjöf frá bæjarstjóra Kópavogs, Ásdísi Kristjánsdóttur, af því tilefni að þegar drengurinn fæddist urðu íbúar Kópavogs 40.000 talsins.