Fréttir & tilkynningar

Strætisvagn á ferð og flugi um Kópavog

Rauntímakort Strætó sýnir staðsetningu vagna

Með nýju rauntímakorti á vef Strætó bs. er nú hægt að fylgjast með ferðum strætisvagna í rauntíma. Þannig geta strætófarþegar með hjálp nýjustu tækni séð hvar vagninn sem þeir ætla að taka sér far með er staddur á hverjum tíma. GPS-búnaður sem nú er um borð í öllum vögnum gerir farþegum kleift að fylgjast með ferðum vagnanna á vef strætó.
Alfreð Finnbogason, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Ger…

Íþróttahátíð í Kópavogi

Íþróttahátíð Kópavogs verður haldin miðvikudaginn 4. janúar nk. kl. 18:00 í Salnum í Kópavogi. Á hátíðinni verður lýst kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Kópavogs 2011.