Fréttir & tilkynningar

Krossbraut hefur verið komið fyrir á gatnamótum Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar.

Gangandi í forgangi

Ný umferðaljós og merkingar við gatnamót Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar hafa verið tekin í notkun. Öryggi vegfarenda var haft að leiðarljósi við framkvæmdina en foreldrar á Kársnesi hafa óskað eftir auknu umferðaröryggi gangandi á þessum gatnamótum þar sem þau eru í gönguleið skólabarna.
Símamótið í fótbolta verður haldið 9.-12.júlí.

Símamót í Kópavogi

Símamótið í fótbolta verður haldið dagana 9.-12.júlí á völlum á félagssvæði Breiðabliks.
Frá Plokkdeginum 2019.

Plokkdagur Vinnuskólans í Kópavogi

Vinnuskóli Kópavogs mun efna til árlegs plokkdags þriðjudaginn 7. júlí.
Í ævintýranámskeiðum er áherslan á vettvangsferðir.

Fjölgun sumarnámskeiða í ljósi aðstæðna

Kópavogsbær býður upp á sumarnámskeið í júlí fyrir börn í Kópavogi, ævintýranámskeið og smíðavelli.
Eldri borgarar mæta í Guðmundarlund sumarið 2020.

Eldri borgarar í Guðmundarlundi

Vel var mætt í ferð eldri borgara í Guðmundarlund á dögunum.