Fréttir & tilkynningar

Vatnsdropinn er heiti á nýju menningarverkefni í Kópavogi.

Vatnsdropinn í Menningarhúsunum

Þriggja ára alþjóðlegu samstarfsverkefni Menningarhúsanna í Kópavogi hefur verið hleypt af stokkunum.
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir styrki til umsóknar.

Styrkir jafnréttis- og mannréttindaráðs

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.
Tvær sviðstjórastöður hjá Kópavogsbæ eru lausar til umsóknar.

Fjármálasvið sett á laggirnar hjá Kópavogsbæ

Ný staða sviðsstjóra fjármálasviðs hjá Kópavogsbæ er laus til umsóknar.
Ung birkiplanta í Selfjalli.

Birkisáning í Lækjarbotnum

Birkisáning fer fram í landi Kópavogs í Lækjarbotnum laugardaginn 26. september og 3. október.
Heimsmarkmiðin í Kópavogi.

Niðurstöður í alþjóðlegu samstarfi kynntar

Lokaskýrsla OECD um innleiðingu Heimsmarkmiðanna í Kópavogi verður kynnt á opnum fundi fundi 23. september. Fundinum verður streymt um vef Kópavogsbæjar.
Lokun á köldu vatni

Unnið er að viðgerð á kaldavatnslögnum.

Flutningur á köldu vatni gæti orðið skertur.
Frá Glaðheimahverfinu 2020.

Íbúar Glaðheima ánægðir með hverfið

Staðsetning og nálægð við þjónustu skipti miklu máli þegar íbúar í Glaðheimum í Kópavogi tóku ákvörðun um að flytja í hverfið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem gerð var meðal íbúa í Glaðheimum í sumar.
Styrkir.

Styrkir vegna námskostnaðar fólks með fötlun

Kópavogsbær vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga um málefni fatlaðs fólks.
Tákn sem birtast mun í spjaldtölvum nemenda í Kópavogi.

Börnum auðveldað að tilkynna til barnaverndar

Skólabörn í 5. til 10. bekk í Kópavogi geta frá og með 11. september haft samband við Barnavernd Kópavogs með því að smella á hnapp í spjaldtölvunni sinni.
Á myndinni eru frá vinstri: Ellert Hreinsson, Gunnar Páll Kristinsson, Guðmundur Gunnlaugs frá Arch…

Lundur gata ársins

Fjölbýlishúsahluti Lundar er gata ársins í Kópavogi í ár og var valið kynnt föstudaginn 4.september.