Rauð veðurviðvörun

Rauð viðvörun.
Rauð viðvörun.

Rauð viðvörun er í gildi frá kl. 19.00 í kvöld. 

Suðaustan stormur eða rok 20-30 m/s. Innan tímabilsins má gera ráð fyrir talsverðri rigningu eða snjókomu. Snjórinn getur valdið ófærð á götum. Rigning og leysing getur valdið vatnselg og því þarf að reyna að tryggja að vatn komist í fráveitukerfi og til að forðast vatnstjón. Útlit er fyrir truflanir á samgöngum. Líkur á foktjóni og er fólki ráðlagt að ganga frá lausum munum. Verktökum er bent á að ganga vel frá framkvæmdasvæðum.

Appelsínugul viðvörun er í gildi frá kl. 16.00.

Nánar: Viðvörun veðurstofu