Fréttir & tilkynningar

Úr skipulagsgögnum.

Opnu húsi frestað

Opnu húsi sem halda átti um vinnslutillögu að breyttu deiliskipulagi á Kársnesi er frestað til 3. febrúar.
Íþróttahátíð Kópavogs verður send út í beinu streymi 13.janúar 2022.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram fimmtudaginn 13.janúar. Hátíð hefst klukkan 18 og stendur í um klukkustund. Vegna samkomutakmarkana er viðburðurinn í streymi
Traðarreitur eystri, innigarður séð frá Skólatröð.

Traðarreitur eystri

Framkvæmdir við Traðarreit eystri, sem afmarkast af Skólatröð, Hávegi, Álftröð og Digranesvegi, hefjast í annarri viku í janúar.
Forgangsraða þarf þjónustu velferðarsviðs.

Forgangsröðun í þjónustu velferðarsviðs

Vegna veikinda og sóttkvíar starfsfólks þarf að forgangsraða þjónustu velferðarsviðs Kópavogsbæjar.
Kópavogsbær hirðir jólatré frá 7. janúar.

Hirðing jólatrjáa

Kópavogsbær fjarlægir jólatré dagana 7. janúar til og með 14. janúar.