Fréttir & tilkynningar

Elliðarvatn

Verið er að vinna í að koma kalda vatni á

Verið er að koma köldu vatni aftur á vatnsveitukerfi í Kópavogi, eftir alvarlega bilun sem varð í nótt.
Lokun

Alvarleg bilun. Vatnslaust í Kópavogi - Salir, Lindir, Kórar, Þing og Hvörf

Vegna alvarlegrar bilunar í dælustöð er kaldavatnslaust í Sölum, Kórum, Lindum, Þingum og Hvörfum í Kópavogi.
Þóra Ágústa Úlfsdóttir, Karen E. Halldórsdóttir, Guðlaug Ósk Gísladóttir og Ármann Kr. Ólafsson.

Nýtt húsnæði fyrir fatlað fólk vígt í Kópavogi

Sjö íbúða húsnæðiskjarni við Fossvogsbrún í Kópavogi var vígður í dag. Auk íbúða er sameiginleg sólstofa í húsnæðinu og aðstaða fyrir starfsfólk.
Aðstæður eru víða erfiðar sem sjá má.

Hreinsun gatna við erfiðar aðstæður

Mikið hefur mætt á snjómokstri undanfarið og hafa öll tæki verið úti og sinnt mokstri á götum og stígum eftir þeirri áætlun sem unnið er eftir hjá Kópavogsbæ. Rigning og hlýindi breyta aðstæðum til hreinsunar gatna en sem fyrr eru öll tæki og mannskapur úti og verkefnin næg.
Arnarnesvegur

Streymisfundur um Arnarnesveg

Tillaga að nýju deiliskipulagi Arnarnesvegar, 3. áfanga, verður kynnt á streymisfundi fimmtudaginn 3. mars.
Bæjarstjóri Kópavgs ásamt hópnum sem hlaut viðurkenningu fyrir 25 ára störf í þágu bæjarins.

Fengu viðurkenningu fyrir 25 ára starf

24 starfsmenn voru heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ við hátíðlega viðhöfn í Salnum.
Appelsínugul viðvörun.

Appelsínugul viðvörun

APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
Rauð viðvörun.

Appelsínugul - rauð - appelsínugul

Aftur er óveður í aðsigi og því er mikilvægt að fólk fylgist vel með veðri, færð og tilkynningum frá almannavörnum. Appelsínugul viðvörun vegna veðurs gildir síðdegis í dag frá kl. 16.00-19.00, en þá tekur við rauð viðvörun, sem gildir frá kl. 19:00-22.30. Við hvetjum fólk til að vera ekki á ferðinni að meðan rauða viðvörunin er í gildi.
Rauð viðvörun.

Rauð veðurviðvörun

Rauð viðvörun er í gildi frá kl. 19.00 í kvöld.
Brynja Hjálmsdóttir handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör 2022.

Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 20.febrúar en hátíðin fagnar tuttugu ára afmæli sínu um þessar mundir. Ljóðstafinn hlaut Brynja Hjálmsdóttir fyrir ljóðið Þegar dagar aldrei dagar aldrei.