Fréttir & tilkynningar

Frá vinstri: Björk Óttarsdóttir, Óskar Haukur Níelsson, Orri Hlöðversson, Ásmundur Einar Daðason, Á…

Börnin í fyrsta sæti

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, átti góðan og jákvæðan fund með Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs, um breytingar á starfsumhverfi og skipulagi leikskólastarfs í Kópavogi sem sveitarfélagið er að hefja innleiðingu á.
Opnað verður fyrir umsóknir um starf næsta sumar þann 1. apríl 2024.

55. starfsári Vinnuskólans lokið

Þann 11. ágúst lauk starfi Vinnuskólans sumarið 2023. Þar með lauk 55. starfsári Vinnuskólans í Kópavogi.
Sumardvöl frístundar er opin í ágúst fyrir verðandi nemendur í 1. bekk.

Sumarfrístundin er hafin

Sumardvöl frístundar er opin í ágúst fyrir verðandi nemendur í 1. bekk. Hún er skipulögð í anda þeirrar stefnu að skapa bætta samfellu á milli skólastiga.
Álfhólsveg lokaður

Álfhólsveg lokaður á milli Skólatraða og Meltraðar

Fimmtudaginn 17.08. kl. 09.00 og mun standa til föstudagsins 18.08.
Veitingastaðurinn Krónikan opnar í vikunni.

Krónikan opnar í Kópavogi

Veitingastaðurinn Krónikan opnar í Gerðarsafni í vikunni.
Hjáleið

Skemmuvegur/Nýbýlavegur lokaður

Lokað verður fyrir alla umferð á framkvæmdasvæðinu Miðvikudaginn 16.ágúst
Aðgangur er ókeypis.

Uppskeruhátíð Skapandi Sumarstarfa 17. ágúst

Uppskeruhátíð Skapandi Sumarstarfa í Kópavogi verður haldin næstkomandi fimmtudag 17. ágúst í Salnum við Menningarhúsin. Sýningin verður frá 17:00 – 19:00 þar sem listamenn sumarsins stíga á stokk hver á eftir öðrum.
Vegfarendum sem leið eiga um Vatnsendaveg er bent á hjáleið um Breiðholtsbraut, Reykjanesbraut og A…

Lokun á Vatnsendavegi 16. ágúst

Miðvikudaginn 16. ágúst frá kl 9:00 til 17:00 verður Vatnsendavegi lokað á milli hringtorga við Akurhvarf/Elliðahvammsveg og Álfkonu-/Breiðahvarfs vegna malbiksframkvæmda.
Skólagerði verður lokað í báðar áttir milli húsa nr. 1 og 6

Lokun gatna 14. - 16. ágúst á Kársnesi

Vegna viðgerða á vatnsveitulögnum verður Skólagerði lokað í báðar áttir milli húsa nr. 1 og 6 frá mánudegi 14. ágúst til miðvikudags 16. ágúst.
Endurmenntun er í öndvegi í upphafi nýs skólaárs og fjölmörg námskeið voru í boði fyrir kennara.

Endurmenntun í öndvegi í upphafi nýs skólaárs

Námskeið fyrir grunnskólakennara í Kópavogi voru haldin í sjöunda skipti í ár en þau hafa verið haldin síðan 2017 í þessu formi.