Fréttir & tilkynningar

Menningarmiðja Kópavogsbæjar

Kallað eftir hugmyndum um upplifunarrými og útisvæði menningarhúsa

Íbúar eru hvattir til að setja inn hugmyndir sem tengjast upplifun, afþreyingu og aðstöðu á Menningarmiðju Kópavogs.
Lokað vegna malbiksfræsinga

Lokað vegna malbiksfræsinga við Dalsmára

Fimmtudaginn 22. júní frá kl. 13:00 til 17:00 verður Fífuhvammsvegur til austurs lokaður.
Lokað vegna malbikunar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Þriðjudaginn 20. júní frá kl. 9:00 til 17:00 verður Hlíðarhjalli á milli Fífuhjalla og Skálaheiði lokaður.
Hlíðarhjalli lokaður

Hlíðarhjalli á milli Fífuhjalla og Álfaheiði lokaður vegna malbiksfræsinga

Föstudaginn 16. júní frá kl. 9:00 til 15:00 verður Hlíðarhjalli á milli Fífuhjalla og Álfaheiði lokaður.
Þátttakendur í Skapandi sumarhópum sumarið 2023.

Fjölbreytt listsköpun hjá Skapandi sumarhópum

Skapandi sumarhópar í Kópavogi eru tekin til starfa sumarið 2023 og eru verkefnin af ýmsum toga.
Kópavogsbær.

Samræmd móttaka flóttafólks í Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær, þriðjudaginn 13. júní, að ganga til samninga við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku flóttafólks.
Álfhólfsvegur lokaður á milli Tunguheiði og Álfaheiði

Fyrirhugað er að malbika Álfhólsveg á milli Tunguheiði og Álfaheiði

Malbikað í dag miðvikudaginn 14. júní á milli klukkan 11:00 og 15:30
Skemmuvegur lokaður við Byko

Hluti af Skemmuvegi malbikaður í dag 14.6 kl. 7:30 og 12:00.

Opið verður fyrir viðskiptavini Byko.
Álalind var gata ársins 2022.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs.
Framkvæmdir á Álfhólsvegi 13. júní

Framkvæmdir á Álfhólsvegi 13. júní

Fyrirhugað er að fræsa malbik á Álfhólsvegi á milli Tunguheiði og Álfaheiði þriðjudaginn 13. júní á milli klukkan 12:00 og 16:00