Fréttir & tilkynningar

Fundarstaður bæjarstjórnar er Hábraut 2.

Bæjarstjórnarfundir

Bæjarstjórn fundar að jafnaði annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar.
Íþróttavika Evrópu stendur yfir frá 23. til 30. september.

Íþróttavika í Kópavogi

Kópavogsbær tekur þátt í íþróttaviku Evrópu og býður öll velkomin í viðburði vikunnar. Áhersla er á útivist og andlega heilsu.
Vigdís Másdóttir.

Nýr kynningar- og markaðsstjóri menningarmála

Vigdís Másdóttir hefur verið ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi en hún var valin úr hópi 120 umsækjenda um starfið.  
Handhafar viðurkenninga umhverfis- og samgöngunefndar 2023 ásamt nefndinni, bæjarstjóra Kópavogs og…

Umhverfisviðurkenningar 2023

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar voru veittar fimmtudaginn 14.september. Að þessu sinni voru veittar fjórar viðurkenningar
Fellasmári er gata ársins 2023.

Fellasmári er gata ársins

Fellasmári er gata ársins í Kópavogi 2023. Tilkynnt var um valið þegar viðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar voru veittar, fimmtudaginn 14.september en bæjarstjórn Kópavogs velur ár hvert götu ársins.
Breytingar í leikskólum í Kópavogi tóku gildi 1.september síðastliðinn.

Jákvæð áhrif í kjölfar breytinga í leikskólum

Breytingar á skipulagi leikskólastarfs í Kópavogi hafa gengið vel og haft jákvæð áhrif. Flestir leikskólar eru fullmannaðir og dvalartími barna hefur styst verulega.
Lokun og hjáleið

Borgarholtsbraut og Urðarbraut lokuð vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 11. september milli kl. 11:30 og 15:30 verða gatnamótin á Borgarholtsbraut og Urðarbraut lokuð vegna malbiksframkvæmda.
Jón úr Vör.

Ljóðasamkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör

Auglýst er eftir ljóðum í ljóðasamkeppni um Ljóðastaf Jóns úr Vör og er skilafrestur til og með 5. nóvember.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2023.

Traustur rekstur í erfiðu efnahagsumhverfi

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2023 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 7. september. Niðurstaðan endurspeglar góðan rekstur í krefjandi efnahagsumhverfi.
Foreldrar barna á aldrinum 15 til 30 mánaða geta nú sótt um heimgreiðslur.

Heimgreiðslur í Kópavogi

Foreldrar barna á aldrinum 15-30 mánaða geta nú sótt um heimgreiðslur. Heimgreiðslur eru 107.176 kr. á mánuði.