Fellasmári er gata ársins í Kópavogi 2023. Tilkynnt var um valið þegar viðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar voru veittar, fimmtudaginn 14.september en bæjarstjórn Kópavogs velur ár hvert götu ársins.
Breytingar á skipulagi leikskólastarfs í Kópavogi hafa gengið vel og haft jákvæð áhrif. Flestir leikskólar eru fullmannaðir og dvalartími barna hefur styst verulega.