10.07.2024
Heimsótti alla leikskóla Kópavogs
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs lauk nýverið við að heimsækja alla leikskóla Kópavogs. Þegar hún tók við sem bæjarstjóri Kópavogs einsetti hún sér að heimsækja leikskóla í Kópavogi til að kynna sér starfsaðstæður og starfsumhverfi leikskólanna.