Fréttir & tilkynningar

Snjómokstur í Kópavogi.

Snjómokstur og sorphirða

Öll tæki hafa verið úti í snjómokstri síðan 3.30 í morgun, þriðjudaginn 27. desember. Sorphirða gengur hægar vegna færðarinnar.
Mikilvægt er að tunnur séu aðgengilegar fyrir sorphirðu.

Sorphirða í snjó

Íbúar eru beðnir um að moka vel frá ruslatunnum svo auðvelt sé að nálgast tunnurnar.
Tinna Sif Teitsdóttir íþróttakona ársins og Arnar Pétursson íþróttakarl ársins 2021.

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2022 kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins.
Engin brenna verður í Kópavogsdal áramótin í ár.

Engin áramótabrenna í Kópavogsdal

Engin brenna verður í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan var síðast haldin árið 2019 en féll niður 2020 og 2021 vegna samkomutakmarkana.
Salalaug í Kópavogi.

Sundlaugar opna 21. desember

Uppfært - Sundlaug Kópavogs opnaði kl. 08.00 21.desember en Salalaug opnar á hádegi. Viðgerð er lokið hjá Veitum og munu sundlaugar í Kópavogi opna 21.desember
Jólatré í Kópavogi.

Breytt fyrirkomulag hirðingu jólatrjáa

Kópavogsbær mun setja upp gáma á fimm stöðum í bænum fyrir jólatré íbúa. Gámarnir verða aðgengilegir frá fyrstu vikunni í janúar og til 10. janúar.
Þjónustuver Kópavogsbæjar er til húsa að Digranesvegi 1.

Opnunartímar um jól og áramót

Afgreiðslutímar þjónustuvers Kópavogsbæjar um jól og áramót, opnunartímar menningarhúsa og sundlauga.
Hellisheiðarvirkjun. Mynd/Veitur

Sundlaugar lokaðar 19. og 20. desember

Vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun eru sundlaugar lokaðar mánudaginn 19. desember og 20.desember
Götur hreinsaðar 19.desember 2022.

Öll tæki úti í snjómokstri

Öll snjómoksturstæki eru úti núna og er bæði verið að moka götur og stíga og hófst mokstur kl 04.00 í morgun. Vel gekk eftir aðstæðum um helgina.
Leikskólastjórnarnir ásamt starfsfólki menntasviðs Kópavogsbæjar og skólastjóra réttindaskólans hjá…

Fimm leikskólar hefja innleiðingarferli til að verða réttindaleikskólar UNICEF

Fimm leikskólar í Kópavogi, Álfatún, Baugur, Efstihjalli, Grænatún og Lækur munu í janúar hefja innleiðingarferli UNICEF í að verða réttindaskólar.