Fréttir & tilkynningar

Hópurinn hress

Vatnsdropinn opnar Draumaeyjuna okkar

Ungir sýningarstjórar á aldrinum 8-14 ára opna listsýninguna Draumaeyjan okkar á vegum Vatnsdropans á laugardaginn kemur, 13. maí á Bókasafni Kópavogs kl. 13.
Mynd sem sýnir fyrirhuguðan Kársnesskóla. Verkfræðistofan Mannvit sá um heildarhönnun skólans en Ba…

Heimild til riftunar verksamnings um byggingu Kársnesskóla samþykkt

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt heimild til riftunar verksamnings við verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher um byggingu Kársnesskóla við Skólagerði.
Gámur fyrir garðaúrgang í Víðigrund.

Gámum fyrir garðaúrgang í vorhreinsun fjölgað

Íbúar í Kópavogi hafa verið duglegir að taka til hendinni í görðum síðan vorhreinsun hófst. Til þess að bregðast við hefur tveimur gámum verið bætt við, í Víðigrund hjá Skólagörðunum og í Fífuhvammi.
Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða fyrir börn er í boði hjá Kópavogsbæ,

Sumar í Kópavogi

Skráning á sumarnámskeið í Kópavogi er hafin. Upplýsingar um námskeið er að finna á sumarvef bæjarins.
Gengið á vegum Virkni og vellíðan í Kópavogi. Gangan 11.maí er öllum opin.

Götuganga Virkni og vellíðan í Kópavogi

Fyrsta keppni í götugöngu sem haldin hefur verið á Íslandi verður haldin í Kópavogi, 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar.
Ásdís Kristjánsdóttir og Einar Skúlason í Guðmundarlundi sem er upphafsstaður fimm kílómetra hrings…

Gönguleiðir í Kópavogi

Upplýsingar um fjölbreyttar gönguleiðir í landi Kópavogs hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vefsíðu Kópavogsbæjar og á gönguleiðaforritinu Wikiloc undir heitinu Kópavogsgöngur.
Fundir verða í Salaskóla og Smáraskóla.

Foreldrastarf í þágu farsældar barna

Heimili og skóla í samvinnu við Kópavogsbæ standa að fundum ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í Kópavogi dagana 8. og 10.maí.
Innleiðingarteymi samþættrar þjónustu: Ásdís Emilía Gunnlaugsdóttir, Ingunn Mjöll Birgisdóttir, Jóh…

Efla samstarf í kringum börn og fjölskyldur

Fléttan – farsæld barna í Kópavogi var þema starfsdags mennta- og velferðarsviðs og var markmiðið að tengja fólk saman og kynna fjölbreytta starfsemi sviðanna til að efla samstarf í kringum börn og fjölskyldur, auðvelda samþættingu þjónustu og ýta undir farsæld barna í Kópavogi.
Frá afhendingu grænfánans í Álfaheiði.

Grænfáni í Álfaheiði

Leikskólinn Álfaheiði tók á móti áttunda grænfánanum á Degi umhverfisins, 25. apríl.
Plokkdagurinn 2023 er sunnudaginn 30.apríl.

Stóri plokkdagurinn

Kópavogsbær tekur þátt í Stóra plokkdeginum sem haldinn er sunnudaginn 30.apríl. Hægt verður að nálgast ruslapoka og einnota hanska í Þjónustumiðstöð Kópavogs, Askalind 5, á föstudeginum 28. apríl og laugardaginn 29. apríl.