Fréttir & tilkynningar

Sigrún Þórarinsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs hjá Kópavogsbæ, Björg Baldursdóttir, formaður velf…

Undirrituðu samning um samræmda móttöku flóttafólks

Samningur um samræmda móttöku flóttafólks í Kópavogi var undirritaður fimmtudaginn 22.júní.
Fræðslusetrið í Guðmundarlundi.

Líf í lundi

Þriðjudaginn 27. júní næstkomandi verður í samstarfi Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar haldinn viðburðurinn Líf í lundi, þar sem hvatt er til hreyfingar og samveru, skógar- og náttúruupplifunar. Líf í lundi verður nú haldið í sjötta sinn og fer fram í kringum Jónsmessuna víða um land.
Lokun á Salavegi

Salavegur á milli Ársala og Fensala lokaður vegna fræsingar á malbiki

Mánudaginn 26. júní frá kl. 11:00 til 17:00 verður Salavegur á milli Ársala og Fensala lokaður
Menningarmiðja Kópavogsbæjar

Kallað eftir hugmyndum um upplifunarrými og útisvæði menningarhúsa

Íbúar eru hvattir til að setja inn hugmyndir sem tengjast upplifun, afþreyingu og aðstöðu á Menningarmiðju Kópavogs.
Þátttakendur í Skapandi sumarhópum sumarið 2023.

Fjölbreytt listsköpun hjá Skapandi sumarhópum

Skapandi sumarhópar í Kópavogi eru tekin til starfa sumarið 2023 og eru verkefnin af ýmsum toga.
Kópavogsbær.

Samræmd móttaka flóttafólks í Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær, þriðjudaginn 13. júní, að ganga til samninga við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku flóttafólks.
Álalind var gata ársins 2022.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs.
Flokkstjórar í Vinnuskólanum fengu námskeið og fræðslu áður en Vinnuskólinn hófst.

Vinnuskólinn kominn á fullt

Vinnuskólinn í Kópavogi er hafinn þetta sumarið. Í ár eru um 1.300 nemendur skráðir til leiks sem er svipaður fjöldi og sumarið í fyrra. Fjörtíu flokkstjórar starfa hjá Vinnuskólanum.
Verkfalli aflýst og opið í sundlaugum Kópavogs.

Sundlaugar opnar

Sundlaugarnar í Kópavogi opnuðu í morgun, laugardaginn 10. júní en verkfalli BSRB var aflýst eftir að samningar náðust.
Leikskólagjöld eru felld niður þegar þjónusta fellur niður vegna verkfalls.

Endurgreiðsla leikskólagjalda vegna verkfalls

Leikskólagjöld verða endurgreidd þegar þjónusta er felld niður vegna verkfalls starfsfólks.