Fréttir & tilkynningar

Arnarsmári lokaður vegna malbikunar

Lokun vegna malbikunar föstud. 7 júní

Föstudaginn 7. júní milli kl. 9:00 og 15:00 verður Arnarsmári á milli Nónhæðar og Dalsmára lokaður.
Lokað fyrir umferð

Fyrirhugað er að loka fyrir alla umferð um Kópavogsbraut.

Lokunin mun taka gildi mánudaginn 21.05. kl. 09.00 og mun standa yfir til kl. 17.00 þann 22.05.
Hætt við lokin

Hætt við lokun á Dalvegi

Miðvikudaginn 24. apríl milli kl. 9:00 og 16:00
Álfhólsvegur lokaður á milli Meltraðar og Bröttubrekku vegna malbikunar

Álfhólfsvegur malbikaður

Þriðjudaginn 14. maí milli kl. 9:00 og 15:00 verður Álfhólsvegur á milli Meltraðar og Bröttubrekku lokaður vegna malbikunar.
Túnbrekka lokuð

Túnbrekka lokuð að hluta þriðjudaginn 30.apríl.

Túnbrekka lokuð að hluta þriðjudaginn 30.apríl milli 8:00 og 16.
Dalvegur lokaður á milli Hlíðarhjalla og Nýbýlavegar

Dalvegur lokaður á milli Hlíðarhjalla og Nýbýlavegur

Miðvikudaginn 24. apríl milli kl. 9:00 og 16:00
Dalbrekka lokuð á milli húsa nr 30 -58

Dalbrekka lokuð á milli húsa nr 30 -58

Þriðjudaginn 23. apríl milli kl. 17:00 og 21:00
Álfhólsvegur á milli Meltraðar og Bröttubrekku lokaður

Álfhólsveg lokaður á milli Meltraðar og Bröttubrekku

Þriðjudaginn 23. apríl milli kl. 9:00 og 15:00
Lokað fyrir kalt vatn í Víðigrund 19-35

Lokað fyrir kalt vatn í Víðigrund 19-35 í dag

Lokað fyrir kalt vatn í Víðigrund 19-35 í dag 22.04.2024
Hlíðarhjalli lokaður

Lokunartilkynning. Hlíðarhjalli 22. apríl

Mánudaginn 22. apríl milli kl. 9:00 og 15:00 verður Hlíðarhjalli á milli Digranesvegar og Blikahjalla lokaður vegna malbiksframkvæmda.