Fréttir & tilkynningar

Tvær lokanir vegna malbikunar

Vegagerðin ráðgerir að malbika Nýbýlaveg til austurs og Arnarnesveg til vesturs 24.ágúst

Straumleysi dælustöð Hafnarbraut föstudaginn 19. ágúst

Straumleysi dælustöð Hafnarbraut föstudaginn 19. ágúst kl. 10:00 til 12:00

Lokun vegna malbiksframkvæmda 8. ágúst

Fyrirhugað er að fræsa malbik á Skemmuvegi 8.ágúst milli kl. 9:00 og 15:00

Mögulega truflun á vatni

Miðvikudaginn 27.7 gæti orðið truflun á kalda vatninu vegna framkvæmda

Kársnesbraut-Þrenging götu og einstefna

Þriðjudaginn 26.júlí hefst vinna við að endurnýjar langir

Lokun vegna malbiksframkvæmda 4. júlí

Stefnt er að því að malbika akrein til vesturs á Kópavogsbraut

Lokun vegna malbiksframkvæmda 29. júní

Stefnt er að því að malbika Vatnsendaveg á milli Baugakórs og Kóravegar að hringtorgi meðtöldu miðvikudaginn 29. júní

Lokun Skólagerðis við Skólagerði 1

Fyrirhugað er að loka fyrir umferð milli Skólagerðis 1 og 3 vegna graftar.

Rennibrautin lokuð

Rennibrautin er lokuð í sundlaug Kópavogs vegna viðgerða næstu 3 vikurnar.
Lokun

Fyrirhugað er að malbika í Hamraborg

Fyrirhugað er að malbika í Hamraborg á milli Álfhólsvegar og Skeljabrekku fimmtudaginn 9.júní