Fréttir & tilkynningar

Lokun

Lokun í Holtagerði

Vegna framkvæmda í götu milli Holtagerðis 22 og 26 verður ekki hægt að keyra í gegnum Holtagerði milli Urðarbrautar og Norðurvarar.
Lokun vegna malbiksframkvæmdar 1. okt.

Lokun vegna malbiksframkvæmdar 1. okt.

Föstudaginn 1. október kl. 9:00-15:00 stefnir Vegagerðin á að malbika aðrein frá Hafnarfjarðarvegi í suðurátt að Hamraborg.
Gul viðvörun.

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:00 - 23:59. English and Polish below.
Lokun vegna malbikunar

Vegagerðin malbikar aðrein frá Hafnarfjarðarvegi að Hamraborg.

Mánudaginn 27. september 9:00-15:00
Vegagerðin fræsar aðrein frá Hafnarfjarðarvegi að Hamraborg

Lokun vegna malbiksframkvæmdar 23. sept.

Vegagerðin fræsar aðrein frá Hafnarfjarðarvegi að Hamraborg.
Appelsínugul viðvörun.

Appelsínugul viðvörun - Orange warning - Alert

Appelsínugul viðvörun er á höfuðborgarsvæðinu þriðjudaginn 21.september frá 13.30 til 17.00. English and polish below.
Malbiksframkvæmd 15. sept.

Vegagerðin malbikar Arnarnesveg við Salaskóla

Miðvikudaginn 15. september 9:00-15:00 stefnir Vegagerðin á að malbika hringtorg sunnan við Salaskóla.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 2. september

Fimmtudaginn 2. september 9:00-15:00 stefnir Vegagerðin á að fræsa hringtorg sunnan við Salaskóla og 170 metra austur Arnarnesveg.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 16. 19. og 20.ágúst

Vegagerðin ráðgerir að malbika kafla á Nýbýlavegi ef veður leyfir.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 11. og 12. ágúst

Tilkynning um lokun vegna malbiksframkvæmda Vegagerðarinnar á Nýbýlavegi 11. og 12. ágúst.