Fréttir & tilkynningar

Lokun við Fífuhvammsveg

Fífuhvammsvegur til austurs á milli aðreinar að Hafnarfjarðarvegi og Dalsmára lokaður

Miðvikudaginn 28. júní frá kl. 9:00 til 14:30 verður Fífuhvammsvegur til austurs lokaður.
Lokun á Salavegi

Salavegur á milli Ársala og Fensala lokaður vegna fræsingar á malbiki

Fimmtudaginn 29. júní frá kl. 9:00 til 16:00 verður Salavegur á milli Ársala og Fensala lokaður.
Lokað vegna malbiksfræsinga

Lokað vegna malbiksfræsinga við Dalsmára

Fimmtudaginn 22. júní frá kl. 13:00 til 17:00 verður Fífuhvammsvegur til austurs lokaður.
Lokað vegna malbikunar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Þriðjudaginn 20. júní frá kl. 9:00 til 17:00 verður Hlíðarhjalli á milli Fífuhjalla og Skálaheiði lokaður.
Hlíðarhjalli lokaður

Hlíðarhjalli á milli Fífuhjalla og Álfaheiði lokaður vegna malbiksfræsinga

Föstudaginn 16. júní frá kl. 9:00 til 15:00 verður Hlíðarhjalli á milli Fífuhjalla og Álfaheiði lokaður.
Álfhólfsvegur lokaður á milli Tunguheiði og Álfaheiði

Fyrirhugað er að malbika Álfhólsveg á milli Tunguheiði og Álfaheiði

Malbikað í dag miðvikudaginn 14. júní á milli klukkan 11:00 og 15:30
Skemmuvegur lokaður við Byko

Hluti af Skemmuvegi malbikaður í dag 14.6 kl. 7:30 og 12:00.

Opið verður fyrir viðskiptavini Byko.
Framkvæmdir á Álfhólsvegi 13. júní

Framkvæmdir á Álfhólsvegi 13. júní

Fyrirhugað er að fræsa malbik á Álfhólsvegi á milli Tunguheiði og Álfaheiði þriðjudaginn 13. júní á milli klukkan 12:00 og 16:00
Íbúar í spari vatnið.

Íbúar spari kalda vatnið

Frá og með mánudeginum 5. júní 2023 verður hafist handa við viðgerð á miðlunargeymi Vatnsveitu Kópavog að Heimsenda. Þetta mun leiða til þess að rýmdin í geyminum verður aðeins 50%.
Kópavogsbær.

Áhrif verkfalls á starfsemi Kópavogsbæjar

Sundlaugar eru lokaðar í Kópavogi vegna verkfalls, starfsemi leikskóla er skert og þjónustuver og innheimta á bæjarskrifstofum lokuð.