Fréttir & tilkynningar

Fyrirhugað að fræsa malbik á Hlíðarhjalla fimmtudaginn 22. september

Fyrirhugað að fræsa malbik á Hlíðarhjalla á milli gatnamóta við Dalveg og gatnamóta við Fífuhjalla fimmtudaginn 22. september og mun framkvæmdin standa yfir frá kl. 9:00 til 15:00.

Meltröð Fráveituframkvæmdir

Þrenging í götunni og hugsanlegar tafir við Meltröð.

Lokun á Köldu vatni

í dag 31.ágúst verður lokað fyrir kalt vatn í Gulaþingi frá kl 9:00

Lokun vegna malbikunar

Vegagerðin ráðgerir að malbika Arnarnesveg og Fífuhvammsveg mánudaginn 29. ágúst

Tvær lokanir vegna malbikunar

Vegagerðin ráðgerir að malbika Nýbýlaveg til austurs og Arnarnesveg til vesturs 24.ágúst

Straumleysi dælustöð Hafnarbraut föstudaginn 19. ágúst

Straumleysi dælustöð Hafnarbraut föstudaginn 19. ágúst kl. 10:00 til 12:00

Lokun vegna malbiksframkvæmda 8. ágúst

Fyrirhugað er að fræsa malbik á Skemmuvegi 8.ágúst milli kl. 9:00 og 15:00

Mögulega truflun á vatni

Miðvikudaginn 27.7 gæti orðið truflun á kalda vatninu vegna framkvæmda

Kársnesbraut-Þrenging götu og einstefna

Þriðjudaginn 26.júlí hefst vinna við að endurnýjar langir

Lokun vegna malbiksframkvæmda 4. júlí

Stefnt er að því að malbika akrein til vesturs á Kópavogsbraut