Fréttir & tilkynningar

Kópavogsdalur yfir há sumar

Kópavogur bakhjarl Pieta samtakanna

Kópavogsbær verður bakhjarl Pieta samtakanna sem hafa það að markmiði að vinna gegn sjálfsskaða og fækka sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum á Íslandi.
Margrét Björk Jóhannesdóttir.

Nýr leikskólastjóri Baugs

Margrét Björk Jóhannesdóttir hefur verið ráðinn leikskólastjóri Baugs.
Ærslabelgur við Menningarhúsin.

Ærslabelgur við Menningarhúsin

Ærslabelgur hefur verið settur upp á túninu við Menningarhúsin.
Leikfanga kubbar

Aukin framlög til dagforeldra í Kópavogi

Gripið verður til víðtækra aðgerða til að að styrkja umgjörð dagforeldra í Kópavogi.
Ármann Kr. Ólafsson tekur við nýrri námskrá leikskólans Dals í þrítugsafmæli skólans.

Leikskólinn Dalur þrítugur

Leikskólinn Dalur fagnaði 30 ára afmæli 11.maí síðastliðinn á afmæli Kópavogsbæjar.
Á myndinni eru frá vinstri: Sigurbjörg Helgadóttir nemandi Vatnsendaskóla, Guðrún Soffía Jónasdótti…

Nýtt íþróttahús sérhannað fyrir hópfimleika

Íþróttahús við Vatnsendaskóla var vígt við hátíðlega viðhöfn á afmælisdegi Kópavogsbæjar föstudaginn 11. maí
Rætkun matjurta verður kynnt í fræðsluerindi.

Ræktun matjurta

Fjölbreytt ræktun matjurta í heimilisgarðinn er viðfangsefni fræðsluerindis Jóhönnu B. Magnúsdóttur sem haldið verður í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a, mánudaginn n 14. maí kl. 17:00 – 18:00
17. júní í Kópavogi.

Sölutjöld 17. júní

Opnað hefur verið fyrir umsóknir söluaðila vegna sölutjalda á 17. júní í Kópavogi. Einnig býðst að selja 16. júní.
Vatnsendaskóli. Nýtt íþróttahús er fremst til hægri á myndinni.

Íþróttahús Vatnsendaskóla vígt

Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30.
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Opið bókhald í Kópavogi

Kópavogsbær hefur lagt áherslu á að rýna vel gögn í opnu bókhaldi áður en þau eru birt.