Fréttir & tilkynningar

Skipulagsráð og starfsfólk kolefnisjafnar.

Gróðursettu 800 birkitré

Skipulagsráð Kópavogs og starfsfólk skipulagsdeildar gróðursettu 800 birkitré í vikunni.
Á mynd eru frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Steinar Már Unnarsson forsvarsmað…

Rafíþróttir og heilsukort styrkt

Tvö verkefni fengu samtals 1.600.000 þúsund þegar úthlutað var úr forvarnarsjóði Kópavogs, rafíþróttir og heilsukort barna og ungmenna. Styrkirnir voru afhentir þriðjudaginn 4.júní.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs tekur við lyklum að KIA Soul rafmagnsbíl úr hendi Kristman…

Rafmagnsbílar á Bæjarskrifstofur Kópavogs

Kópavogsbær hefur fest kaup á þremur Kia Soul EV rafbílum sem verða notaðir sem þjónustubílar fyrir Bæjarskrifstofur Kópavogs.
Úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands.

Menningarhúsin styrkt af Barnamenningarsjóði

Menningarhúsin í Kópavogi hlutu úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2019.
Vesturbær

Malbikunarframkvæmdir

Vegna malbikunarframkvæmdir að framkvæma neðangreindar lokanir á götum.
Skólagarðar Arnarnesvegi

Skólagarðar í sumar

Skólagarðar Kópavogs eru nú í óða önn að taka við skráningum í skólagarðanna fyrir sumarið 2019.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 28.maí. kl 16:00
Ragna Fróðadóttir.

Ragna Fróðadóttir bæjarlistamaður

Ragna Fróðadóttir, textílhönnuður og myndlistarmaður er bæjarlistamaður Kópavogs 2019. Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í dag.
Frá fræðsludegi í Trjásafninu Meltungu.

Ræktun matjurta, ávaxtatrjáa og berjarunna

Laugardaginn 25. maí nk. mun Kópavogsbær í samstarfi við Garðyrkjufélag Íslands standa fyrir fyrsta viðburði sumarsins í Trjásafninu í Meltungu. Fræðslan hefst kl. 13 og stendur til 16.00.
Ungmennaráð Kópavogs á sínum fyrsta fundi með Bæjarstjórn Kópavogs.

Ungmennaráð fundar með Bæjarstjórn Kópavogs

Ungmennaráð Kópavogs fundaði í dag með Bæjarstjórn Kópavogs. Þetta er fyrsti fundur Ungmennaráðs með bæjarstjórninni og voru sex mál á dagskrá fundarins en þau eru afrakstur ungmennaþings sem haldið var í vetur.