Fréttir & tilkynningar

Barn að renna í hálku

Tilkynning vegna væntanlegs óveðurs

Vegna veðurs mega börn ekki vera utandyra eftir kl.13.00 í dag. Foreldrar eiga að sækja börn fyrir kl. 14.00 í dag og verður skólum og leikskólum lokað kl. 15.00. Sundlaugum og söfnum Kópavogs verður lokað kl. 14.00 í dag og bæjarskrifstofum kl. 15.00.
Röskun á skólastarfi

Foreldrar sæki börn í skólann

Foreldrar eru beðnir um að sækja börn í skólann fyrir kl. 15.00 á morgun, þriðjudaginn 10. desember.
Endurbætur á stígatengingum

Endurbætur á stígatengingum við Forsali og Glósali

Vegna vinnu við endurbætur á stígatengingum við Forsali og Glósali verður nauðsynlegt að hleypa umferð vörubíls um botnlanga við Hásali og inn á göngustíg við vinnusvæðið.
Jólastjarnan á Hálsatorgi hefur vakið verðskuldaða athygli.

Jólastjarnan í Kópavogi

Nýtt jólaskraut í miðbæ Kópavogs setur svip sinn á umhverfið en aukið hefur verið við jólaskraut í miðbænum í ár.
Aðventuhátíð 2019.

Vel heppnuð aðventuhátíð

Hátíðarstemningin var í hámarki í Kópavogi á aðventuhátíð Kópavogs.
Kópavogur.

Skýrsla um félagslegt húsnæði

Skýrsla um félagslegt leiguhúsnæði í Kópavogi var kynnt í bæjarráði 21. nóvember. Bæjarráð samþykkti að unnið yrði áfram að frekari greiningu einstakra þátta skýrslunnar.
Fjárhagsáætlun Kópavogs 2020 hefur verið samþykkt.

Fjárhagsáætlun 2020 samþykkt einróma

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 26. nóvember.
Verðlaun kennd við Jón úr Vör hafa verið afhent um árabil.

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í nítjánda sinn til ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör.
Frá aðventuhátíð 2018.

Aðventuhátíð í Kópavogi

Tendrað verður á ljósum jólatrés bæjarins klukkan 16.00 á aðventuhátíð 30. nóvember. Glæsileg dagskrá frá eitt í Menningarhúsunum og víðar.
Barnasáttmálinn og Austurkór.

Leikskólabörn túlka Barnasáttmálann

Sýning á teikningum leikskólabarna í Kópavogi stendur yfir í Smáralind 20.nóvember-24. nóvember.