Fréttir & tilkynningar

Sundlaugar í Kópavogi verða opnar í samkomubanni, eins og aðrar laugar á höfuðborgarsvæðinu.

Sundlaugar opnar í samkomubanni

Sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu verða opnar í samkomubanni.
Skoða má vinnslutillögu á vef Kópavogsbæjar, myndin er tekin úr henni.

Kynningarfundi streymt

Kynningarfundi um tillögu á vinnslustigi að breyttu aðalskipulagi Kópavogs á miðbæjarsvæði og vinnslutillögu að deiliskipulagi miðbæjarsvæðis verður streymt á vef Kópavogsbæjar.
Bæjarskrifstofa Kópavogs, Digranesvegi 1.

Breytt fyrirkomulag þjónustu Bæjarskrifstofa

Vegna COVID-19 verður fyrirkomulagi þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs breytt frá og með 16.mars.
Sundlaugar og skólar eru lokuð mánudaginn 16. mars til undirbúnings næstu daga.

Sundlaugar og íþróttamannvirki lokuð 16.mars

Tilkynning frá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu um starfsemi grunn- og leikskóla, íþrótta- og menningarmála.
Compulsary schools, preschools and day care centres in the greater capital area will be closed on M…

COVID-19: School closed on Monday 16th March

Compulsary schools, preschools and day care centres in the greater capital area will be closed on Monday 16 March.
Starfs- og skipulagsdagur verður í skólum á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 16.mars.

Skólar, leikskólar og frístund lokuð 16.mars

Skólahald verður takmarkað tímabundið vegna COVID-19.
Leiguverð á félagslegum leiguíbúðum í Kópavogi mun breytast frá og með 1.maí og þá verður hægt að s…

Breyting á húsaleigu og reglum um sérstakan húsnæðisstuðning

Leiguverð á félagslegum leiguíbúðum í Kópavogi mun breytast frá og með 1.maí.

Lokanir vegna verkfalls

Bóksafn Kópavogs, Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs loka kl. 13.00 í dag vegna verkfalls Eflingar.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 10.mars.
Verkfall Eflingar hófst á hádegi 9. mars.

Áhrif verkfalls Eflingar á starfsemi Kópavogsbæjar

Starfsfólk í Eflingu hóf ótímabundið verkfall á hádegi 9.mars.