
24.03.2020
Fréttir
Fyrirkomulag afsláttar gjalda
Gjöld fyrir þjónustu leik- og grunnskóla og frístundaheimila verða leiðrétt þar sem þjónustan skerðins vegna verkfalls, samkomubanns, veikinda eða sóttkvíar starfsmanna eða af öðrum sambærilegum ástæðum.