Fréttir & tilkynningar

Vorhreinsun fer fram í Kópavogi 4.-22.maí.

Vorhreinsun í Kópavogi

Vorhreinsun fer fram í Kópavogi dagana 4. til 22.maí. Settir verða upp gámar fyrir garðaúrgang á fimm stöðum og farið einu sinni í götur bæjarins til þess að hirða garðaúrgang.
Gögn um skipulag í kynningu er að finna á vef Kópavogsbæjar.

Miðbær Kópavogs

Nýtt skipulag í kynningarferli – forkynning á vinnslutillögu. Nú stendur yfir kynning á vinnslutillögu að breyttu skipulagi á miðbæjarsvæði Hamraborgar nánar tiltekið á svonefndum Fannborgarreit og Traðarreit vestur.
Auglýst eftir umsóknum um styrki í Forvarnarsjóð Kópavogs.

Forvarnarsjóður Kópavogs

Forvarnarsjóður Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrk. Markmið Forvarnasjóðs er að veita einstaklingum, félagasamtökum, fyrirtækjum og stofnunum styrki til verkefna sem hafa það að leiðarljósi að efla forvarnir, heilsu og vellíðan Kópavogsbúa.
Tillaga um frestun fasteignaskatta- og gjalda á íbúða- og atvinnuhúsnæði verður lögð fram í bæjarrá…

Frestun fasteignaskatta- og gjalda á íbúða- og atvinnuhúsnæði

Öllum fasteignagjöldum og sköttum í Kópavogi sem voru á gjalddaga mánaðamótin mars/apríl er frestað
Dregið úr takmörkunum vegna Covid-19 frá 4. maí.

Hefðbundið skólahald frá 4. maí

Opnað verður fyrir hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum frá 4. maí samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Skipulagt íþróttastarf barna verður heimilt utandyra með takmörkunum.
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa lagt sameiginlega verk- og matslýsingu vegna breytin…

Borgarlína í samráðsgátt

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa lagt sameiginlega matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Kópavogs og Reykjavíkur fram til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda.
Samkomubann er framlengt til 4. maí.

Samkomubann framlengt

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja samkomubann og takmarkanir á skólahaldi til 4.maí.
Víðtæk viðbrögð vegna Covid-19 hafa verið samþykkt af bæjarstjórn Kópavogs.

Víðtækar aðgerðir í Kópavogi

Viðbrögð bæjarstjórnar Kópavogs til að koma til móts við íbúa og fyrirtæki í Kópavogi vegna áhrifa af Covid-19 voru samþykkt í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 2. apríl.
Leiðbeiningar heilsugæslunnar.

Covid-19: Leiðbeiningar

Hvað má og hvað má ekki gera á meðan Covid-19 faraldurinn gengur yfir. Myndrænar leiðbeiningar.
Kópavogsbær.

Símtöl og aðstoð við innkaup

Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi hafa brugðist við aðstæðum í þjóðfélaginu með margvíslegum hætti.