Fréttir & tilkynningar

Landlæknir leggur ríka áherslu á handþvott vegna COVID-19 faraldsins.

Ráðleggingar vegna ferðalaga til N-Ítalíu og Tenerife

Sóttvarnalæknir varar við ástæðulausum ferðalögum til fjögurra héraða á N-Ítalíu en engar ferðaviðvaranir eru í gildi á Tenerife.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 25.febrúar.
Hverfisáætlun Digraness er í undirbúningi.

Íbúasamráð um hverfisáætlun Digraness

Samráðsfundur vegna vinnu við hverfisáætlun Digraness verður haldinn í Álfhólsskóla miðvikudaginn 20. febrúar kl.17.00
Kópavogsbær tekur undir þakkir fyrir góð viðbrögð.

Þakkir fyrir góð viðbrögð

Almenningi er þakkað fyrir að hafa farið eftir viðvörunum frá Veðurstofu, Lögreglu, Slökkviliði og öðrum viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu.
Íbúar völdu 34 hugmyndir áfram í Okkar Kópavogi. Myndin er af þrektækjum sem sett voru upp eftir ko…

Okkar Kópavogur: Niðurstöður kosninga

34 tillögur af 100 komust áfram í kosningu í Okkar Kópavogi.

Tilkynning um uppgreiðslu skuldabréfa

Kópavogsbær hefur ákveðið að nýta sér heimild til uppgreiðslu skuldabréfaflokks sem er á gjalddaga þann 16. mars 2020.
Sumarstörf í Kópavogi 2020 eru laus til umsóknar.

Sumarstörf laus til umsóknar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ.
Össur Geirsson skólastjóri Skólahljómveitar Kópavogs tekur við lyklum nýs húsnæðis úr hendi Ármanns…

Nýtt húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs

Ný kennsluaðstaða Skólahljómsveitar Kópavogs var vígð við hátíðlega athöfn föstudaginn 7.febrúar.
Kópavogsbær tekur þátt í UTmessunni 2020.

Kópavogur á UTmessu

Kópavogsbær er með kynningarbás á UTmessunni sem stendur yfir 7.-8.febrúar.
Vetrarhátíð í Kópavogi fer fram helgina 7.-9. febrúar.

Dýrðleg Vetrarhátíð í Kópavogi

Haldið verður upp á Vetrarhátíð í Kópavogi með Safnanótt 7. febrúar og Sundlauganótt 9. febrúar.