Fréttir & tilkynningar

Engin brenna verður í Kópavogsdal áramótin í ár.

Engin áramótabrenna í Kópavogsdal

Engin brenna verður í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan var síðast haldin árið 2019 en féll niður 2020 og 2021 vegna samkomutakmarkana.
Salalaug í Kópavogi.

Sundlaugar opna 21. desember

Uppfært - Sundlaug Kópavogs opnaði kl. 08.00 21.desember en Salalaug opnar á hádegi. Viðgerð er lokið hjá Veitum og munu sundlaugar í Kópavogi opna 21.desember
Jólatré í Kópavogi.

Breytt fyrirkomulag hirðingu jólatrjáa

Kópavogsbær mun setja upp gáma á fimm stöðum í bænum fyrir jólatré íbúa. Gámarnir verða aðgengilegir frá fyrstu vikunni í janúar og til 10. janúar.
Ekkert ferðaveður 19. desember.

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul viðvörun er á höfuðborgarsvæðinu.
Þjónustuver Kópavogsbæjar er til húsa að Digranesvegi 1.

Opnunartímar um jól og áramót

Afgreiðslutímar þjónustuvers Kópavogsbæjar um jól og áramót, opnunartímar menningarhúsa og sundlauga.
Hellisheiðarvirkjun. Mynd/Veitur

Sundlaugar lokaðar 19. og 20. desember

Vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun eru sundlaugar lokaðar mánudaginn 19. desember og 20.desember
Götur hreinsaðar 19.desember 2022.

Öll tæki úti í snjómokstri

Öll snjómoksturstæki eru úti núna og er bæði verið að moka götur og stíga og hófst mokstur kl 04.00 í morgun. Vel gekk eftir aðstæðum um helgina.
Leikskólastjórnarnir ásamt starfsfólki menntasviðs Kópavogsbæjar og skólastjóra réttindaskólans hjá…

Fimm leikskólar hefja innleiðingarferli til að verða réttindaleikskólar UNICEF

Fimm leikskólar í Kópavogi, Álfatún, Baugur, Efstihjalli, Grænatún og Lækur munu í janúar hefja innleiðingarferli UNICEF í að verða réttindaskólar.
Múlalind 2 er jólahús Kópavogs.

Múlalind 2 er jólahús Kópavogsbæjar

Múlalind 2 var valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af Lista- og menningaráði Kópavogs. Þetta er í fyrsta sinn sem valið er jólahús í Kópavogi og var óskað eftir tilnefningum fyrr í mánuðinum.
Núverandi aðalmenn í barnaverndarnefnd eru þau Sigurbjörg Vilmundardóttir formaður, Unnur Friðriksd…

Síðasti fundur barnaverndarnefnd Kópavogsbæjar

Miðvikudaginn 14. desember 2022 voru stór tímamót í sögu barnaverndarstarfs hjá Kópavogsbæ en þá hélt barnaverndarnefnd Kópavogsbæjar sinn síðasta fund.