Fréttir & tilkynningar

Kópavogsbær.

Ársreikningur Kópavogs

Ársreikningur Kópavogs fyrir árið 2021 var lagður fram til seinni umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag.
Sumarnámskeið í Kópavogi.

Sumarnámskeið á sumarvef

Á sumarvef Kópavogsbæjar er að finna fjölbreytt og skemmtileg frístunda, - leikja - og íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 16 ára. Opnað verður fyrir skráningar 1. maí.
Stóri plokkdagurinn er 24.apríl 2022.

Stóri plokkdagurinn

Kópavogsbær tekur þátt í Stóra plokkdeginum sem haldinn er sunnudaginn 24.apríl. Hægt verður að nálgast ruslapoka og einnota hanska í Þjónustumiðstöð Kópavogs, Askalind 5, á föstudeginum 22. apríl og laugardaginn 23. apríl.
Listahátíð Vatnsdropans fer fram 23. apríl 2022.

Listahátíð Vatnsdropans

Hlaðvarp um dýr í útrýmingarhættu, ljóðabók náttúrunnar og listræn plokkáskorun er á meðal þess sem má upplifa á spennandi listahátíð sem haldin verður laugardaginn 23.apríl í Menningarhúsunum í Kópavogi. Dagskráin stendur yfir frá 12.00-15.00.
Sumardaginn fyrsta ber upp á 21.apríl að þessu sinni.

Sumardagurinn fyrsti

Menningarhúsin í Kópavogi eru opin sumardaginn fyrsta og sundlaugar bæjarins sömuleiðis.
8 listar munu bjóða fram í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum.

8 gild framboð í Kópavogi

8 framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi.
Yfirlitsmynd

Sjálfbærniskýrsla Kópavogs 2021

Sjálfbærniskýrsla Kópavogs fyrir árið 2021 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs í gær.
Merki Kópavogs

Velferðarsvið lokað vegna íkveikju

Skrifstofur velferðarsviðs í Fannborg 6 verða lokað fram yfir páska.
Menningarstefna er nú í íbúasamráði

Samráð um menningarstefnu

Unnið er að endurskoðun menningarstefnu Kópavogsbæjar. Nú leitar bærinn eftir áliti íbúa á drögum stefnunnar og hvernig íbúar telja best að framfylgja henni. Samráðsgátt er opin til 26.apríl.
Ársreikningur Kópavogs 2021 var lagður fram í bæjarráði.

Góð afkoma og lækkun skuldaviðmiðs

Afkoma Kópavogsbæjar 2021 er 1,3 milljarði króna betri en gert hafði verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Rekstrarafgangur var 588 milljónir króna en gert hafði verið ráð fyrir 715 milljón króna rekstrarhalla. Munurinn skýrist einkum af því að tekjur eru talsvert hærri en gert hafði verið ráð fyrir en hins vegar hefur fallið til umtalsverður kostnaður vegna áhrifa Covid. Skuldaviðmið hefur aldrei verið lægra, en það var 83% í A-hlutanum en 94% hjá samstæðunni.