Fréttir & tilkynningar

Flokkun á sorpi hefst á næsta ári 2023.

Nýtt flokkunarkerfi á sorpi á höfuðborgarsvæðinu

Árið 2023 verður innleitt nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili.
Nemendur söfnuðust saman í tilefni þess að Vatnsendaskóli varð réttindaskóli.

Vatnsendaskóli orðinn réttindaskóli UNICEF

Vatnsendaskóli er orðinn réttindaskóli UNICEF og var viðurkenning þess efnis afhent í dag, fimmudaginn 24. nóvember.
Geðræktarhúsið í Kópavogi er við Kópavogsgerði.

Hugræktarrölt

Hugræktarrölt í Geðræktarhúsi Kópavogsbæjar þann 30.nóvember nk. Kl 17:00. Öll velkomin.
Fjárhagsáætlun 2023 var samþykkt 22. nóvember.

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2023 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 22.nóvember. Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun 2024-2026.
F.v. Ellen Calmon framkvæmdastýra Barnaheilla, Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavo…

Össur Geirsson hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2022

Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs hlaut Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2022. Össur hefur í störfum sínum veitt miklum fjölda barna og ungmenna innblástur og hvatningu.

Lokunartilkynning

Vakin er athygli á að nauðsynlegt verður að loka aðrein til norðurs að Hafnarfjarðarveg frá Digranesvegi 1.

Tilkynning

Eitt af markiðum Kópavogsbæjar er að draga úr pappírsnotkun.
Á Aðventuhátíð í Kópavogi er tendrað á jólatré bæjarins.

Aðventuhátíð í Kópavogi

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin laugardaginn 26.nóvember en við það tilefni verða ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin tendruð.
Börn úr leikskólunum sem nú eru réttindaskólar UNICEF, ásamt bæjarstjóra Kópavogs, UNICEF og starfs…

Fyrstu réttindaleikskólar heimsins fá viðurkenningu

Fimm leikskólar í Kópavogi, Arnarsmári, Álfaheiði, Furugrund, Kópahvoll og Sólhvörf fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera réttindaskólar UNICEF. Leikskólarnir eru þeir fyrstu í heiminum og til þess að hljóta þessa viðurkenningu.
Börn frá Urðarhóli við Jólastjörnuna á Hálsatorgi.

Jólastjarnan á Hálsatorgi

Kveikt var á jólastjörnunni á Hálsatorgi í dag, föstudaginn 18. nóvember. Börn af leikskólanum Urðarhóli voru viðstödd og sungu tvö jólalög af því tilefni og komu þeim sem voru viðstödd í jólaskapið.