Fréttir & tilkynningar

Kaldavatnslaust í Kjarrhólma

Kaldavatnsleiðsla fór í sundur í dag fimmtudaginn 17. nóvember
Bæjarstjóri Kópavogs er með viðtalstíma á miðvikudögum.

Viðtalstími bæjarstjóra

Bæjarstjóri Kópavogs, Ásdís Kristjánsdóttir, er með viðtalstíma á miðvikudögum frá 09.30 til 11.30.

Lokunartilkynning Borgarholtsbraut

Vegna breytinga á gönguþverun á Borgarholtsbraut verður nauðsynlegt að loka akreinum.
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum og er skilafrestur 29.nóvember.

Jafnrétti og mannréttindi

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki eða tilnefninga til verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.
Vináttudagur í Kópavogi 8. nóvember.

Vináttudagur í Kópavogi

Skólar og leikskólar í Kópavogi tóku þátt í dagskrá og samveru í sínu skólahverfi á baráttudegi gegn einelti, þriðjudaginn 8. nóvember.
Fjárhagsáætlun 2023 hefur verið lögð fram til fyrri umræðu.

Áhersla á grunnþjónustu í erfiðu rekstrarumhverfi

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2023 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 8. nóvember.

Kársnesbraut-Þrenging götu og einstefna

Áframhald á vinnu við endurnýjun lagna milli Kársnesbrautar 61 til 89 mun standa yfir fram í desember.
Nýr battavöllur við Snælandsskóla.

Nýr battavöllur við Snælandsskóla

Nýr battavöllur hefur verið tekinn í notkun við Snælandsskóla.
Landsátak í sundi 1.-30.nóvember.

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2022.
í Samvinnu við UNICEF

Samstarf við UNICEF innleiðingu réttindaskóla

Fjórir grunnskólar, frístundir og félagsmiðstöðvar undirrituðu í dag samningi við UNICEF