Fréttir & tilkynningar

Flokkun sorps breytist í vor.

Samræmt flokkunarkerfi sorps hefst í vor

Nýtt flokkunarkerfi sorps í Kópavogi og höfuðborgarsvæðinu öllu verður innleitt í vor. Engar breytingar verða um áramót.
Kópavoginn er farið að leggja en ísinn er ótraustur.

Varasamur ís á Kópavoginum

Í kjölfar frosthörkunnar undanfarið er Kópavoginn farið að leggja. Ísinn er þunnur og ótryggur og mælt er gegn því að fólk fari út á hann.
Á myndinni eru frá vinstri: Björg Baldursdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Hjördís Ýr Johnson, Ei…

Starfstöðvar heimsóttar

Aðal- og varamenn í velferðarráði Kópavogsbæjar heimsóttu í vikunni nokkrar starfsstöðvar velferðarsviðs og fengu kynningu á þeirri starfsemi sem þar fer fram í dag.
Finnborgi Pétursson, Ásdís, Brynja og Elísabet

Gerðarverðlaunin 2022

Finnbogi Pétursson hlaut Gerðarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í gær, 14. desember.
Unnið var að viðgerð í allan dag, 14. desember.

Viðgerð á kaldavatnslögn lokið

Viðgerð á kaldavatnslögn á Kársnesbraut er lokið en henni lauk á tíunda tímanum í kvöld.
Unnið að viðgerð á vatnslögn við Marbakka

Kaldavatnslaust víða vegna bilunar

Frétt verður uppfærð: Kaldavatnslaust er víða á Kársnesi og truflana á vatnsflæði gætir víðar í Kópavogi eftir að kaldavatnslögn við Kársnesbraut rofnaði.

Kaldavatnslögn í sundur - kaldavatnslaust á Kársnesi

Það er kaldavatnslaust víða í bænum vegna alvarlegar bilunar í dag 14.12.2022. Kaldavatnslaust er víða á Kársnesi og truflana á vatnsflæði gætir víðar í Kópavogi eftir að kaldavatnslögn við Kársnesbraut rofnaði.
Bæjarstjórnar höfuðborgarsvæðisins og framkvæmdastjóri SSH.

Nýtt umdæmisráð og barnaverndarnefndir lagðar niður

Í gær, 12. desember, skrifuðu bæjarstjórar Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar, Kjósarhrepps og framkvæmdastjóri SSH undir samning um rekstur sameiginlegs umdæmisráðs barnaverndar sem tekur til starfa nú um áramót.
Lagt er af stað frá Geðræktarhúsinu.

Hugræktarrölt 14.desember

Hugræktarrölt í Geðræktarhúsi Kópavogsbæjar þann 14.desember nk. Kl 17:00. Öll velkomin.
Styrkþegar Lista- og menningarráðs ásamt ráðinu og forstöðumanni menningarmála.

Rebel Rebel hlýtur 5 milljóna kr. styrk frá Kópavogsbæ

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar úthlutaði alls fimmtán milljónum til 26 umsækjenda vegna lista- og menningarverkefna sem koma til framkvæmda í bæjarfélaginu á næsta ári. Ráðinu bárust 56 umsóknir en úthlutanir voru kynntar í Salnum í Kópavogi í gær, fimmtudaginn 8. desember.