08.11.2023
Barnvæn verkefni Kópavogs kynnt
Bæjar- og sveitarstjórar sem vinna að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, með þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög, fjölmenntu á samráðsfund undir stjórn UNICEF og mennta- og barnamálaráðuneytisins um verkefnið í Björtuloftum Hörpu í síðustu viku.