Námskeiðið Velkomin hóf göngu sína fyrir þremur árum í Kjarnanum, félagsmiðstöð Kópavogsskóla, en þetta er í annað skipti sem það er haldið yfir sumar.
Skapandi sumarstörf í Kópavogi halda lista- og uppskeruhátíð í Molanum og Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 23. Júlí 2020. Dagskráin stendur frá kl. 17-20.
Götuleikhús Kópavogs hefur venju samkvæmt verið starfrækt í sumar. Götuleikhúsið eru hluti af Vinnuskóla Kópavogs og verið liður af fjölbreyttri starfsemi skólans undanfarin ár.
Ný umferðaljós og merkingar við gatnamót Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar hafa verið tekin í notkun. Öryggi vegfarenda var haft að leiðarljósi við framkvæmdina en foreldrar á Kársnesi hafa óskað eftir auknu umferðaröryggi gangandi á þessum gatnamótum þar sem þau eru í gönguleið skólabarna.